Síðasti fuglinn floginn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. október 2025 14:15 Flugvélin átti að fara til Tenerife á mánudagsmorgun en komst aldrei úr landi. Vísir/MHH Síðasta flugvélin merkt flugfélaginu Play er farin úr landi og stefnir nú til Noregs. Vélin er í eigu kínversks félags og átti hún að standa á vellinum þar til útistandandi skuldir Play yrðu greiddar samkvæmt nýrri reglugerð innviðaráðherra. Skuldirnar hafa enn ekki verið greiddar. Flugvélin, sem er í eigu China Aircraft Leasing Group Holdings Limited (CALC), var kyrrsett í kjölfar gjaldþrots Play í síðustu viku og hefur staðið yfirgefin á Keflavíkurflugvelli síðan. Sjá nánar: Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Í kjölfar gjaldþrots Play greindi Isavia frá að útistandandi viðskiptaskuldir Play næmu ágúst- og septembermánuðum og hygðust þau leita ráða til að innheimta skuldirnar. Nokkrum dögum síðar breytti Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra reglum um afskráningu loftfara. Til þess að hægt væri að fljúga flugvélinni á ný þyrfti að liggja fyrir staðfesting á að flugvallagjöldin hafi verið greidd. Því mætti ætla að einhver hafi greitt skuldir flugfélagsins en samkvæmt skriflegu svari Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, hvílir enn lögveð á flugvélinni samkvæmt loftferðarlögum. „Eigandi vélarinnar óskaði eftir brottfararleyfi sem Isavia varð við þar sem ekki var mögulegt að uppfylla skilyrði til stöðvunar samkvæmt loftferðarlögum,“ segir Guðjón. Skjáskot af flugleið vélarinnar. Hún lagði af stað frá Keflavíkurflugvelli klukkan hálf eitt í dag. FlightRadar Flugvélin fór frá Íslandi rétt eftir hálf eitt. Fréttin hefur verið uppfærð. Gjaldþrot Play Play Kína Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Flugvélin, sem er í eigu China Aircraft Leasing Group Holdings Limited (CALC), var kyrrsett í kjölfar gjaldþrots Play í síðustu viku og hefur staðið yfirgefin á Keflavíkurflugvelli síðan. Sjá nánar: Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Í kjölfar gjaldþrots Play greindi Isavia frá að útistandandi viðskiptaskuldir Play næmu ágúst- og septembermánuðum og hygðust þau leita ráða til að innheimta skuldirnar. Nokkrum dögum síðar breytti Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra reglum um afskráningu loftfara. Til þess að hægt væri að fljúga flugvélinni á ný þyrfti að liggja fyrir staðfesting á að flugvallagjöldin hafi verið greidd. Því mætti ætla að einhver hafi greitt skuldir flugfélagsins en samkvæmt skriflegu svari Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, hvílir enn lögveð á flugvélinni samkvæmt loftferðarlögum. „Eigandi vélarinnar óskaði eftir brottfararleyfi sem Isavia varð við þar sem ekki var mögulegt að uppfylla skilyrði til stöðvunar samkvæmt loftferðarlögum,“ segir Guðjón. Skjáskot af flugleið vélarinnar. Hún lagði af stað frá Keflavíkurflugvelli klukkan hálf eitt í dag. FlightRadar Flugvélin fór frá Íslandi rétt eftir hálf eitt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Gjaldþrot Play Play Kína Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira