„Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2025 23:45 Jonathan Rasheed, sem lék sinn fyrsta deildarleik fyrir KA, fer í Vladimir Tufegdzic, framherja Vestra. Samkvæmt Stúkumönnum hefðu Ísfirðingar átt að fá vítaspyrnu. sýn sport Sérfræðingar Stúkunnar segja að KA hafi verið stálheppið að fá ekki á sig vítaspyrnu gegn Vestra í Bestu deild karla í gær. Á 72. mínútu, í stöðunni 0-1 fyrir Vestra, vildu Ísfirðingar fá víti þegar Jonathan Rasheed, markvörður KA-manna, fór harkalega í Vladimir Tufegdzic. „Þetta er víti, Guðmundur,“ sagði Albert Brynjar Ingason við þáttastjórnandann Guðmund Benediktsson. „Ég skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið? Þetta er bara víti og rautt spjald,“ sagði Bjarni Guðjónsson. Klippa: Stúkan - Vestri vildi fá víti Albert sagði að þetta væri enn ein stóra dómaraákvörðunin sem fellur Vestra í óhag í sumar. „Þetta er í stöðunni 0-1. Þetta er risastórt og við erum búnir að tala um Vestra og þessa dóma. KR-leikurinn, þá var tekið af þeim mark sem hefði getað komið þeim í 0-2. Líka á móti Aftureldingu þar sem þeir gátu komist í 0-2. Það er ekkert að detta fyrir þá,“ sagði Albert. Sjö mínútum eftir að Vestri vildi fá vítið jafnaði Hans Viktor Guðmundsson fyrir KA í 1-1 og þar við sat. Þetta var fyrsti leikur bikarmeistaranna undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar en hann tók við liðinu af Davíð Smára Lamude í síðustu viku. Vestramenn eru í 10. sæti Bestu deildarinnar með 28 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Vestri er með tveimur stigum meira en Afturelding, sem er í 11. sætinu, og þremur stigum meira en botnlið KR. Vestri á eftir að mæta báðum þessum liðum. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Vestri Stúkan Tengdar fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30 Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50 „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
Á 72. mínútu, í stöðunni 0-1 fyrir Vestra, vildu Ísfirðingar fá víti þegar Jonathan Rasheed, markvörður KA-manna, fór harkalega í Vladimir Tufegdzic. „Þetta er víti, Guðmundur,“ sagði Albert Brynjar Ingason við þáttastjórnandann Guðmund Benediktsson. „Ég skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið? Þetta er bara víti og rautt spjald,“ sagði Bjarni Guðjónsson. Klippa: Stúkan - Vestri vildi fá víti Albert sagði að þetta væri enn ein stóra dómaraákvörðunin sem fellur Vestra í óhag í sumar. „Þetta er í stöðunni 0-1. Þetta er risastórt og við erum búnir að tala um Vestra og þessa dóma. KR-leikurinn, þá var tekið af þeim mark sem hefði getað komið þeim í 0-2. Líka á móti Aftureldingu þar sem þeir gátu komist í 0-2. Það er ekkert að detta fyrir þá,“ sagði Albert. Sjö mínútum eftir að Vestri vildi fá vítið jafnaði Hans Viktor Guðmundsson fyrir KA í 1-1 og þar við sat. Þetta var fyrsti leikur bikarmeistaranna undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar en hann tók við liðinu af Davíð Smára Lamude í síðustu viku. Vestramenn eru í 10. sæti Bestu deildarinnar með 28 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Vestri er með tveimur stigum meira en Afturelding, sem er í 11. sætinu, og þremur stigum meira en botnlið KR. Vestri á eftir að mæta báðum þessum liðum. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Vestri Stúkan Tengdar fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30 Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50 „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
„Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15
Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30
Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50
„Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41