Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. október 2025 11:07 Litlir krakkar í Khan Younis á Gasa voru glaðir. AP Photo/Jehad Alshrafi Tilfinningar báru íbúa ofurliði og víða mátti sjá tár á hvarmi á Gasa þar sem margir trúðu ekki eigin eyrum þegar fregnir bárust af því að friðarsamkomulag á milli Hamas og Ísrael væri í höfn. Hið sama var uppi á teningnum í Ísrael þar sem margir ættingjar hafa óttast um örlög gísla sem hafa verið í haldi Hamas síðustu tvö ár. Myndir má sjá neðst í fréttinni. Greint var frá því seint í gærkvöldi á íslenskum tíma að samkomulag hefði náðst um frið, það gerði Donald Trump Bandaríkjaforseti. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt og að Ísraelar muni hörfa með hermenn, sleppa palestínskum föngum úr haldi og opni aftur fyrir flæði neyðarhjálpar inn á Gasa. „Þetta er stór dagur, mikil gleði,“ hrópaði Ahmed Sheheiber, palestínskur flóttamaður, grátandi í símann úr skýli sínu í Gasaborg þegar hann frétti af samkomulaginu. Þá safnaðist fólk saman á strandsvæði Al-Mawasi til að fagna. Tíðindunum var einnig ákaft fagnað í Ísrael. Á götum Tel Aviv föðmuðust grátandi fjölskyldur og fögnuðu ákaft. „Matan er að koma heim. Þetta eru tárin sem ég bað um,“ sagði móðir eins ísraelsks gísls sem haldið var í Gasa. Ósvikin gleði á Gasa.AP Photo/Jehad Alshraf Ættingjar gísla í haldi Hamas komu saman í Tel Aviv til að fagna tíðindunum. AP Photo/Emilio Morenatti Krakkar fyrir utan Al-Aqsa spítala í Deir- al-Balah í miðhluta Gasa fagna.AP Photo/Abdel Kareem Hana Bandarískum fánum var veifað í Tel Aviv í gærkvöldi. AP Photo/Ohad Zwigenberg Innileg fagnaðarlæti í Khan Younis í suðurhluta Gasa. AP Photo/Jehad Alshrafi) Ísraelsmenn sem óttast hafa um ættingja sína í haldi Hamas önduðu léttar við tíðindi gærkvöldsins.AP Photo/Emilio Morenatti Tilfinningarnar báru marga ofurliði þegar fréttir af friðarsamkomulagi bárust.AP Photo/Emilio Morenatti Gleðin var mikil á Gasa.AP Photo/Abdel Kareem Hana Palestínumenn á öllum aldri hafa fagnað.AP Photo/Abdel Kareem Hana Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Greint var frá því seint í gærkvöldi á íslenskum tíma að samkomulag hefði náðst um frið, það gerði Donald Trump Bandaríkjaforseti. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt og að Ísraelar muni hörfa með hermenn, sleppa palestínskum föngum úr haldi og opni aftur fyrir flæði neyðarhjálpar inn á Gasa. „Þetta er stór dagur, mikil gleði,“ hrópaði Ahmed Sheheiber, palestínskur flóttamaður, grátandi í símann úr skýli sínu í Gasaborg þegar hann frétti af samkomulaginu. Þá safnaðist fólk saman á strandsvæði Al-Mawasi til að fagna. Tíðindunum var einnig ákaft fagnað í Ísrael. Á götum Tel Aviv föðmuðust grátandi fjölskyldur og fögnuðu ákaft. „Matan er að koma heim. Þetta eru tárin sem ég bað um,“ sagði móðir eins ísraelsks gísls sem haldið var í Gasa. Ósvikin gleði á Gasa.AP Photo/Jehad Alshraf Ættingjar gísla í haldi Hamas komu saman í Tel Aviv til að fagna tíðindunum. AP Photo/Emilio Morenatti Krakkar fyrir utan Al-Aqsa spítala í Deir- al-Balah í miðhluta Gasa fagna.AP Photo/Abdel Kareem Hana Bandarískum fánum var veifað í Tel Aviv í gærkvöldi. AP Photo/Ohad Zwigenberg Innileg fagnaðarlæti í Khan Younis í suðurhluta Gasa. AP Photo/Jehad Alshrafi) Ísraelsmenn sem óttast hafa um ættingja sína í haldi Hamas önduðu léttar við tíðindi gærkvöldsins.AP Photo/Emilio Morenatti Tilfinningarnar báru marga ofurliði þegar fréttir af friðarsamkomulagi bárust.AP Photo/Emilio Morenatti Gleðin var mikil á Gasa.AP Photo/Abdel Kareem Hana Palestínumenn á öllum aldri hafa fagnað.AP Photo/Abdel Kareem Hana
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“