Sæmundur heimsmeistari aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 08:31 Sæmundur Guðmundsson var hlaðinn verðlaunapeningum eftir frábæran dag og því full ástæða til að brosa. @kraftlyftingasamband_islands Sæmundur Guðmundsson átti frábæran dag þegar hann var fyrstur Íslendinga til að keppa á heimsmeistaramóti öldunga í klassískum kraftlyftingum sem stendur nú yfir í Höfðaborg í Suður-Afríku. Sæmundur tryggði sér heimsmeistaratitilinn í -83 kílóa M4 flokki en það er flokkur öldunga 70 til 79 ára. Sæmundur átti aldeilis flottan keppnisdag. Í hnébeygju lyfti hann best 150 kílóum sem skilaði honum gullinu þar. Í bekkpressu lyfti Sæmundur mest 90 kílóum, reyndi við 95 kíló í þriðju sem vildu ekki upp. Níutíu kílóin skiluðu Sæmundi silfri í bekkpressu. Í réttstöðulyftu opnaði Sæmundur á þægilegum 170 kílóum. Í lyftu tvö hækkaði hann um 10 kíló og fóru 180 kíló jafnlétt upp. Í lokalyftunni lyfti Sæmundur síðan 187,5 kílóum af öryggi. Sú lyfta skilaði honum gullinu í réttstöðulyftu. Samanlagður árangur Sæmundar var því 427,5 kíló sem tryggðu Sæmundi gull í samanlögðu og heimsmeistaratitilinn í annað árið í röð Þegar hann vann titilinn í fyrra þá fóru upp hjá honum 160 kíló í hnébeygju, 97,5 kíló í bekkpressu og 190 kíló í réttstöðulyftu eða 447,5 kíló samanlagt. Þetta skilaði honum gullverðlaunum í öllum flokkum. Hann hefur þannig unnið sjö af átta gullverðlaunum á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband Íslands (@kraftlyftingasamband_islands) Lyftingar Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sjá meira
Sæmundur tryggði sér heimsmeistaratitilinn í -83 kílóa M4 flokki en það er flokkur öldunga 70 til 79 ára. Sæmundur átti aldeilis flottan keppnisdag. Í hnébeygju lyfti hann best 150 kílóum sem skilaði honum gullinu þar. Í bekkpressu lyfti Sæmundur mest 90 kílóum, reyndi við 95 kíló í þriðju sem vildu ekki upp. Níutíu kílóin skiluðu Sæmundi silfri í bekkpressu. Í réttstöðulyftu opnaði Sæmundur á þægilegum 170 kílóum. Í lyftu tvö hækkaði hann um 10 kíló og fóru 180 kíló jafnlétt upp. Í lokalyftunni lyfti Sæmundur síðan 187,5 kílóum af öryggi. Sú lyfta skilaði honum gullinu í réttstöðulyftu. Samanlagður árangur Sæmundar var því 427,5 kíló sem tryggðu Sæmundi gull í samanlögðu og heimsmeistaratitilinn í annað árið í röð Þegar hann vann titilinn í fyrra þá fóru upp hjá honum 160 kíló í hnébeygju, 97,5 kíló í bekkpressu og 190 kíló í réttstöðulyftu eða 447,5 kíló samanlagt. Þetta skilaði honum gullverðlaunum í öllum flokkum. Hann hefur þannig unnið sjö af átta gullverðlaunum á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband Íslands (@kraftlyftingasamband_islands)
Lyftingar Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sjá meira