Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 12:59 Elsa Pálsdóttir náði ekki upp lokalyftu sinni en sigurinn var löngu tryggður. Youtube Margfaldi heimsmeistarinn Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í dag á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Elsa hafði talsverða yfirburði í -76 kílóa flokki öldunga frá 60 til 69 ára. Hún vann gull í tveimur af þremur greinum og vann heildarkeppnina afar sannfærandi. Amman úr Garðinum lyfti meira en fimmtíu kílóum meira en silfurkonan sem var Inger Ormen Helgestad frá Noregi. Elsa er 65 ára gömul en hefur aðeins stundað lyftingar í sex ár. Sú sem varð í öðru sæti er einu ári yngri og hefur verið að keppa í níu ár. Elsa lyfti samanlagt 372,5 kílóum en Helgestad lyfti samanlagt 320 kílóum eða 52,5 kílóum minna. Elsa lyfti 142,5 kílóum í hnébeygju eða fimmtán kílóum meira en næsta kona. Mesta spennandi var í bekkpressu þar sem Elsa lyfti 65 kílóum og varð að sætta sig við silfrið. Elsa var með talsverða yfirburði í réttstöðulyftu þar sem hún lyfti 165 kílóum eða 21,5 kílói meira en næsta kona. Elsu tókst ekki að vinna gullið í bekkpressu á mótinu í ár eins og í fyrra en var þá eins og nú með þrjú gull af fjórum mögulegum. Lyftingar Tengdar fréttir Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41 Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00 Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01 Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16 Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira
Elsa hafði talsverða yfirburði í -76 kílóa flokki öldunga frá 60 til 69 ára. Hún vann gull í tveimur af þremur greinum og vann heildarkeppnina afar sannfærandi. Amman úr Garðinum lyfti meira en fimmtíu kílóum meira en silfurkonan sem var Inger Ormen Helgestad frá Noregi. Elsa er 65 ára gömul en hefur aðeins stundað lyftingar í sex ár. Sú sem varð í öðru sæti er einu ári yngri og hefur verið að keppa í níu ár. Elsa lyfti samanlagt 372,5 kílóum en Helgestad lyfti samanlagt 320 kílóum eða 52,5 kílóum minna. Elsa lyfti 142,5 kílóum í hnébeygju eða fimmtán kílóum meira en næsta kona. Mesta spennandi var í bekkpressu þar sem Elsa lyfti 65 kílóum og varð að sætta sig við silfrið. Elsa var með talsverða yfirburði í réttstöðulyftu þar sem hún lyfti 165 kílóum eða 21,5 kílói meira en næsta kona. Elsu tókst ekki að vinna gullið í bekkpressu á mótinu í ár eins og í fyrra en var þá eins og nú með þrjú gull af fjórum mögulegum.
Lyftingar Tengdar fréttir Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41 Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00 Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01 Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16 Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira
Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8. mars 2022 16:41
Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. 23. september 2021 14:00
Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9. október 2023 14:01
Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10. febrúar 2025 23:16
Sterka amman áfram sú sterkasta í heimi: Elsa varði HM-titilinn sinn Elsa Pálsdóttir varði heimsmeistaratitilinn sinn á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem stendur þessa dagan yfir í St. Johns í Kanada. 11. október 2022 08:31