Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. október 2025 11:32 Sigurður Gísli, Berglind Festival og Sadie Cook mættu á yfirlitssýningu Steinu Vasulka sem sést hér í efra hægra horninu. Elísa B. Guðmundsdóttir Á annað þúsund manns fögnuðu á opnun yfirlitssýningarinnar „Steina: Tímaflakk“ á dögunum í Listasafni Íslands og á Listasafni Reykjavíkur. Sýningin tekur fyrir allan feril Steinu Vasulka sem er frumkvöðull í stafrænni miðlun í íslenskri myndlist. Er um að ræða samstarfsverkefni Listasafns Íslands og Listasafns Reykjavíkur en þetta er einungis í annað skiptið sem söfnin hafa sameinað krafta sína svona. Fyrra skiptið var fyrir tuttugu árum þegar söfnin settu saman upp sýningu á verkum Dieter Roth. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, opnaði sýninguna í Listasafni Íslands og Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri í Listasafni Reykjavíkur. Við opnunina lék Halla Steinunn Stefánsdóttir á rafeintak af barokkfiðlu. Steina Vasulka er sannur frumkvöðull í stafrænni miðlun og hefur haft djúpstæð áhrif á margar kynslóðir listafólks um heim allan. Nú snýr hún aftur til heimahaganna þegar haldin verður fyrsta stóra yfirlitssýning hennar á Íslandi. Sýningin er fyrsta stóra yfirlitssýningin á verkum Steinu hér á landi. Með verkum sínum hefur hún tengt saman vídeólist, tónlist og tækni á einstaklega skapandi og frjóan hátt. Hægt er að lesa betur um sýninguna hér. Margt var um manninn og hér má sjá vel valdar myndir af hressum sýningargestum: Daría Sól Andrews sýningarstjóri og listakona var á svæðinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Glæsilegir gestir.Elísa B. Guðmundsdóttir Halla Steinunn Stefánsdóttir lék á raf- barrokkfiðlu við opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Sýningarstjórnir, Pari Stave (Listasafni Íslands) og Markús Þór Andrésson (Listasafni RVK). Elísa B. Guðmundsdóttir Grafíski hönnuðurinn og stemningsmaðurinn Þorgeir K. Blöndal.Elísa B. Guðmundsdóttir Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarkona og fyrrum fulltrúi okkar á Feneyjartvíæringnum lætur sig ekki vanta á flotta opnun. Elísa B. Guðmundsdóttir Fjölmennt fjör.Elísa B. Guðmundsdóttir Pari Stave töffari sýningarstjóri Listasafns Íslands og annar sýningarstjora sýningarinnar í verki eftir Steinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fólk á góðri stundu.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessi nældu sér í bók.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina glæsileg.Elísa B. Guðmundsdóttir Myndlistarkonan Rúrí Sigurðardóttir Kommata.Elísa B. Guðmundsdóttir Deepa R. Lyengar og Diljá ÞorvaldsdóttirElísa B. Guðmundsdóttir Andrean Sigurgeirsson og Erna Gunnarsdóttir, dansarar hjá Íslenska Dansflokknum.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina áritar bók fyrir Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur.Elísa B. Guðmundsdóttir Fjöldi fólks beið eftir að komast inn.Elísa B. Guðmundsdóttir Jo Pawlowska á góðu spjalli.Elísa B. Guðmundsdóttir Vinafundir, Þorgeir og Róshildur í góðum fíling. Elísa B. Guðmundsdóttir Pari Stave var í stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina nýtur stundarinnar.Elísa B. Guðmundsdóttir Ólöf og Markús frá Listasafni Reykjavíkur í góðu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Fjölskylda speglar sig í verki.Elísa B. Guðmundsdóttir Salóme Hollanders hönnuður og glæsipía mætti með sínum heittelskaða Bergi Þórissyni tónlistarstjóra.Elísa B. Guðmundsdóttir Berglind Festival lét sig ekki vanta í geggjaðri Saks Potts kápu.Elísa B. Guðmundsdóttir Benni Hemm Hemm.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina ásamt fjölskyldu sinni.Elísa B. Guðmundsdóttir Sigurður Gísli Pálmason.Elísa B. Guðmundsdóttir Glæsilegur hópur á opnun.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina og Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur.Elísa B. Guðmundsdóttir Kristín Helga Ríkharðsdóttir listakona.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina Vasulka sátt með opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir virða fyrir sér verkið The West.Elísa B. Guðmundsdóttir Myndlist Menning Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Er um að ræða samstarfsverkefni Listasafns Íslands og Listasafns Reykjavíkur en þetta er einungis í annað skiptið sem söfnin hafa sameinað krafta sína svona. Fyrra skiptið var fyrir tuttugu árum þegar söfnin settu saman upp sýningu á verkum Dieter Roth. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, opnaði sýninguna í Listasafni Íslands og Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri í Listasafni Reykjavíkur. Við opnunina lék Halla Steinunn Stefánsdóttir á rafeintak af barokkfiðlu. Steina Vasulka er sannur frumkvöðull í stafrænni miðlun og hefur haft djúpstæð áhrif á margar kynslóðir listafólks um heim allan. Nú snýr hún aftur til heimahaganna þegar haldin verður fyrsta stóra yfirlitssýning hennar á Íslandi. Sýningin er fyrsta stóra yfirlitssýningin á verkum Steinu hér á landi. Með verkum sínum hefur hún tengt saman vídeólist, tónlist og tækni á einstaklega skapandi og frjóan hátt. Hægt er að lesa betur um sýninguna hér. Margt var um manninn og hér má sjá vel valdar myndir af hressum sýningargestum: Daría Sól Andrews sýningarstjóri og listakona var á svæðinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Glæsilegir gestir.Elísa B. Guðmundsdóttir Halla Steinunn Stefánsdóttir lék á raf- barrokkfiðlu við opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Sýningarstjórnir, Pari Stave (Listasafni Íslands) og Markús Þór Andrésson (Listasafni RVK). Elísa B. Guðmundsdóttir Grafíski hönnuðurinn og stemningsmaðurinn Þorgeir K. Blöndal.Elísa B. Guðmundsdóttir Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarkona og fyrrum fulltrúi okkar á Feneyjartvíæringnum lætur sig ekki vanta á flotta opnun. Elísa B. Guðmundsdóttir Fjölmennt fjör.Elísa B. Guðmundsdóttir Pari Stave töffari sýningarstjóri Listasafns Íslands og annar sýningarstjora sýningarinnar í verki eftir Steinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fólk á góðri stundu.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessi nældu sér í bók.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina glæsileg.Elísa B. Guðmundsdóttir Myndlistarkonan Rúrí Sigurðardóttir Kommata.Elísa B. Guðmundsdóttir Deepa R. Lyengar og Diljá ÞorvaldsdóttirElísa B. Guðmundsdóttir Andrean Sigurgeirsson og Erna Gunnarsdóttir, dansarar hjá Íslenska Dansflokknum.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina áritar bók fyrir Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur.Elísa B. Guðmundsdóttir Fjöldi fólks beið eftir að komast inn.Elísa B. Guðmundsdóttir Jo Pawlowska á góðu spjalli.Elísa B. Guðmundsdóttir Vinafundir, Þorgeir og Róshildur í góðum fíling. Elísa B. Guðmundsdóttir Pari Stave var í stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina nýtur stundarinnar.Elísa B. Guðmundsdóttir Ólöf og Markús frá Listasafni Reykjavíkur í góðu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Fjölskylda speglar sig í verki.Elísa B. Guðmundsdóttir Salóme Hollanders hönnuður og glæsipía mætti með sínum heittelskaða Bergi Þórissyni tónlistarstjóra.Elísa B. Guðmundsdóttir Berglind Festival lét sig ekki vanta í geggjaðri Saks Potts kápu.Elísa B. Guðmundsdóttir Benni Hemm Hemm.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina ásamt fjölskyldu sinni.Elísa B. Guðmundsdóttir Sigurður Gísli Pálmason.Elísa B. Guðmundsdóttir Glæsilegur hópur á opnun.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina og Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur.Elísa B. Guðmundsdóttir Kristín Helga Ríkharðsdóttir listakona.Elísa B. Guðmundsdóttir Steina Vasulka sátt með opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir virða fyrir sér verkið The West.Elísa B. Guðmundsdóttir
Myndlist Menning Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira