Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2025 22:45 Lionel Messi með strákunum sínum þremur sem eru allir efnilegir fótboltamenn. EPA/ADAN GONZALEZ Lionel Messi vill passa upp á næstu kynslóðir fótboltans. Hann er ekki aðeins fyrirmynd sem besti knattspyrnumaður allra tíma heldur vill hann líka skapa vettvang fyrir næstu kynslóð. Messi-bikarinn er nýtt alþjóðlegt unglingamót sem fer fram í Miami dagana 9. til 14. desember næstkomandi og þar mæta til leiks nokkrar af bestu knattspyrnuakademíum heims. Í fyrstu útgáfu mótsins munu átta sextán ára lið keppa en þau koma frá FC Barcelona, Atlético Madrid, Manchester City, Chelsea, Inter Milan, River Plate, Newell’s Old Boys og Inter Miami. Öll liðin munu keppa á völlum Inter Miami, þar á meðal Chase Stadium og Florida Blue Training Center. Liðunum verður skipt í tvo riðla áður en útsláttarkeppni sker úr um hverjir lyfta fyrsta Messi-bikarnum. Með því að leiða saman félög sem marka mismunandi skeið á ferli hans – allt frá Newell’s Old Boys, þar sem allt hófst, til Barcelona, þar sem hann varð goðsögn, og nú Inter Miami, núverandi heimili hans – brúar Messi kynslóðir í gegnum íþróttina sem gerði hann að goðsögn. Það vantar bara eitt félag á hans ferli og það er franska félagið Paris Saint Germain. Messi upplifði ekki góða tíma í París og hefur ekkert verið að fela það. Þetta er enn ein sönnun þess. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Messi-bikarinn er nýtt alþjóðlegt unglingamót sem fer fram í Miami dagana 9. til 14. desember næstkomandi og þar mæta til leiks nokkrar af bestu knattspyrnuakademíum heims. Í fyrstu útgáfu mótsins munu átta sextán ára lið keppa en þau koma frá FC Barcelona, Atlético Madrid, Manchester City, Chelsea, Inter Milan, River Plate, Newell’s Old Boys og Inter Miami. Öll liðin munu keppa á völlum Inter Miami, þar á meðal Chase Stadium og Florida Blue Training Center. Liðunum verður skipt í tvo riðla áður en útsláttarkeppni sker úr um hverjir lyfta fyrsta Messi-bikarnum. Með því að leiða saman félög sem marka mismunandi skeið á ferli hans – allt frá Newell’s Old Boys, þar sem allt hófst, til Barcelona, þar sem hann varð goðsögn, og nú Inter Miami, núverandi heimili hans – brúar Messi kynslóðir í gegnum íþróttina sem gerði hann að goðsögn. Það vantar bara eitt félag á hans ferli og það er franska félagið Paris Saint Germain. Messi upplifði ekki góða tíma í París og hefur ekkert verið að fela það. Þetta er enn ein sönnun þess. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira