HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 06:03 Sádarnir ætla að halda heimsmeistaramótið 2034 á árinu 2035. Getty/Francois Nel Eins og við Íslendingar þekkjum vel þá á handboltinn oftast janúarmánuð á Íslandi en nú er útlit fyrir að handboltinn fái í framtíðinni mikla samkeppni í dimmasta mánuði ársins. Heimsmeistaramótið í Katar árið 2022 er mörgum enn í fersku minni enda þurfti að halda mótið á miðju tímabili í evrópska fótboltanum. Nú lítur út fyrir að HM í handbolta fái mikla samkeppni í framtíðinni því sama vandamál og í Katar er komið upp í kringum heimsmeistaramótið í fótbolta 2034 sem fer fram í Sádí Arabíu. Heimsmeistaramótið getur ekki farið fram sumarið 2034 vegna mikils hita á Arabíuskaganum á þeim tíma ársins. Katar færði mótið sitt til nóvember og desember en sá tími hentar ekki Sádí Arabíu af trúarlegum ástæðum. Gianni Infantino, forseti FIFA, talaði nýlega um nauðsyn þess að hafa sveigjanleika í tímasetningu móta og nefndi þar loftslag, þétta dagskrá og trúarhátíðir sem lykilþætti. Í framhaldinu kom fram að Sádi-Arabía ætli sér að halda heimsmeistaramótið 2034 í janúar 2035, í stað þess að það fari fram í nóvember og desember eins og venjan er. Þetta er söguleg breyting sem gerð er til að forðast að mótið skarist við Ramadan-hátíðina. Ákvörðunin miðar að því að tryggja að leikmenn sem eru múslímar geti keppt án takmarkana vegna föstu á daginn. Þessi fyrirhugaða breyting myndi gera þetta að fyrsta heimsmeistaramótinu sem haldið er á næsta almanaksári. HM 2024 færi því ekki fram 2034 heldur árið 2035. Þennan sama janúar á að fara fram heimsmeistaramót karla í handbolta. Það verður fróðlegt að sjá hvort Alþjóða handboltasambandið færi sitt HM fram eða aftur til að lenda ekki í skugganum á heimsmeistaramótinu í fótbolta. View this post on Instagram A post shared by Saudi Arabia 🇸🇦 Travel | Hotels | Food | Tips (@saudiarabiaexplore) HM 2034 í fótbolta Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Körfubolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Sjá meira
Heimsmeistaramótið í Katar árið 2022 er mörgum enn í fersku minni enda þurfti að halda mótið á miðju tímabili í evrópska fótboltanum. Nú lítur út fyrir að HM í handbolta fái mikla samkeppni í framtíðinni því sama vandamál og í Katar er komið upp í kringum heimsmeistaramótið í fótbolta 2034 sem fer fram í Sádí Arabíu. Heimsmeistaramótið getur ekki farið fram sumarið 2034 vegna mikils hita á Arabíuskaganum á þeim tíma ársins. Katar færði mótið sitt til nóvember og desember en sá tími hentar ekki Sádí Arabíu af trúarlegum ástæðum. Gianni Infantino, forseti FIFA, talaði nýlega um nauðsyn þess að hafa sveigjanleika í tímasetningu móta og nefndi þar loftslag, þétta dagskrá og trúarhátíðir sem lykilþætti. Í framhaldinu kom fram að Sádi-Arabía ætli sér að halda heimsmeistaramótið 2034 í janúar 2035, í stað þess að það fari fram í nóvember og desember eins og venjan er. Þetta er söguleg breyting sem gerð er til að forðast að mótið skarist við Ramadan-hátíðina. Ákvörðunin miðar að því að tryggja að leikmenn sem eru múslímar geti keppt án takmarkana vegna föstu á daginn. Þessi fyrirhugaða breyting myndi gera þetta að fyrsta heimsmeistaramótinu sem haldið er á næsta almanaksári. HM 2024 færi því ekki fram 2034 heldur árið 2035. Þennan sama janúar á að fara fram heimsmeistaramót karla í handbolta. Það verður fróðlegt að sjá hvort Alþjóða handboltasambandið færi sitt HM fram eða aftur til að lenda ekki í skugganum á heimsmeistaramótinu í fótbolta. View this post on Instagram A post shared by Saudi Arabia 🇸🇦 Travel | Hotels | Food | Tips (@saudiarabiaexplore)
HM 2034 í fótbolta Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Körfubolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Sjá meira