Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 07:02 Hlaupararnir urðu að stoppa reglulega á Taco Bell veitingastaðnum. Getty/Huw Fairclough/Kevin Carter Það eru til margs konar maraþonhlaup úti um allan heim en eitt það sérstakasta hlýtur að hafa farið fram á dögunum í Denver í Colarado-fylki. Hér erum við að tala um hina furðulegu þrekraun sem er Alþjóðlega Taco Bell 50 km ofurmaraþonið. Hlauparnir kláruðu þar fimmtíu kílómetra hlaup um borgina en með skyldustoppi á tíu Taco Bell-stöðum. Til að ljúka keppni þurfa þátttakendur að panta og borða eitthvað á níu af tíu stöðum, þar á meðal Chalupa Supreme eða Crunchwrap fyrir fjórða stopp og Burrito Supreme eða Nachos BellGrande fyrir áttunda stopp. A 50k Ultramarathon.10 Taco Bell stops. 9 menu items.No puking. https://t.co/7ZNCBP7ldv pic.twitter.com/1iCgBuybDG— The Denver Post (@denverpost) October 6, 2025 Hlauparar hafa ellefu klukkustundir til að ljúka brautinni, verða að geyma allar kvittanir og umbúðir og mega ekki nota magalyf eins og Pepto eða Alka-Seltzer. Ef þú kastar upp ertu umsvifalaust dæmd(ur) úr leik. Salernisferðir eru leyfðar, en aðeins inni á Taco Bell-stöðum eða á einu fyrir fram samþykktu almenningssalerni. Hlaupið í ár, sem nú er haldið í áttunda sinn, laðaði að yfir sjö hundruð þátttakendur, þótt Taco Bell komi ekki opinberlega að málum og forðist að sögn að tjá sig af lagalegum ástæðum. Þeir sem luku keppni fengu verðlaunapeninga gerða úr Taco Bell-sósupökkum sem límdir voru á borða. Einn hlaupari sem nýlega lauk Berlínarmaraþoninu sagði þetta vera „töluvert erfiðara.“ Runners gather in Denver to run 31 miles while continuously eating Taco Bellhttps://t.co/w4RRfyNJ8Y— Not the Bee (@Not_the_Bee) October 13, 2025 Ever wanted to take on a crazy athletic challenge? Well the founders of the Taco Bell Ultramarathon, Dan and Jason, have you covered! We brought the guys on TMZ Live today to talk all about the details of this year's race. pic.twitter.com/O20FvS3R8Y— TMZ Live (@TMZLive) October 3, 2025 Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Sjá meira
Hér erum við að tala um hina furðulegu þrekraun sem er Alþjóðlega Taco Bell 50 km ofurmaraþonið. Hlauparnir kláruðu þar fimmtíu kílómetra hlaup um borgina en með skyldustoppi á tíu Taco Bell-stöðum. Til að ljúka keppni þurfa þátttakendur að panta og borða eitthvað á níu af tíu stöðum, þar á meðal Chalupa Supreme eða Crunchwrap fyrir fjórða stopp og Burrito Supreme eða Nachos BellGrande fyrir áttunda stopp. A 50k Ultramarathon.10 Taco Bell stops. 9 menu items.No puking. https://t.co/7ZNCBP7ldv pic.twitter.com/1iCgBuybDG— The Denver Post (@denverpost) October 6, 2025 Hlauparar hafa ellefu klukkustundir til að ljúka brautinni, verða að geyma allar kvittanir og umbúðir og mega ekki nota magalyf eins og Pepto eða Alka-Seltzer. Ef þú kastar upp ertu umsvifalaust dæmd(ur) úr leik. Salernisferðir eru leyfðar, en aðeins inni á Taco Bell-stöðum eða á einu fyrir fram samþykktu almenningssalerni. Hlaupið í ár, sem nú er haldið í áttunda sinn, laðaði að yfir sjö hundruð þátttakendur, þótt Taco Bell komi ekki opinberlega að málum og forðist að sögn að tjá sig af lagalegum ástæðum. Þeir sem luku keppni fengu verðlaunapeninga gerða úr Taco Bell-sósupökkum sem límdir voru á borða. Einn hlaupari sem nýlega lauk Berlínarmaraþoninu sagði þetta vera „töluvert erfiðara.“ Runners gather in Denver to run 31 miles while continuously eating Taco Bellhttps://t.co/w4RRfyNJ8Y— Not the Bee (@Not_the_Bee) October 13, 2025 Ever wanted to take on a crazy athletic challenge? Well the founders of the Taco Bell Ultramarathon, Dan and Jason, have you covered! We brought the guys on TMZ Live today to talk all about the details of this year's race. pic.twitter.com/O20FvS3R8Y— TMZ Live (@TMZLive) October 3, 2025
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Sjá meira