Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. október 2025 12:09 Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur. vísir/Lýður Rafvarnarvopnum hefur verið beitt sjö sinnum frá því að þau voru tekin í notkun á síðasta ári en hafa verið notuð talsvert oftar til að ógna. Oftast virðist duga að nota tækið til að ógna og telur afbrotafræðingur það jákvætt. Frá aprílmánuði til júní notaði lögregla rafvarnarvopn tvisvar sinnum við handtöku og fækkar tilfellum um eitt frá fyrsta ársfjórðungi 2025 samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. „Markmiðið með innleiðingu rafvopna, rafvarnarvopna, var fyrst og fremst að fækka þeim tilvikum þar sem annað hvort lögreglumenn eða borgarar slasast við afskipti, til dæmis þegar grípa þarf til handtöku einstaklings sem veitir mótspyrnu og einnig að draga úr alvarlegri valdbeitingu, til dæmis að koma í veg fyrir að lögreglan þurfi að vopnast skotvopni,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, afbrotafræðingur, í samtali við fréttastofu. „Þannig að þessar upplýsingar einar og sér segja ekki mikið um árangur eða áhrif notkunarinnar, einungis að lögreglan hefur ekki beitt rafvarnarvopni gegn borgurum mjög oft og engin sérstök aukning er á því.“ Einnig kemur fram að tilfellum þar sem beitingu rafvarnarvopna hefur verið ógnað hafi fjölgað. Margrét telur að fjölgun tilfellanna þurfi ekki endilega að þýða að lögreglumenn muni koma til með að beita vopninu oftar. „Það ætti í raun og veru alltaf að vera markmiðið að það sé nóg að lögreglan hafi rafvarnarvopn og það eitt og sér hafi ákveðinn svona fælingarmátt í för með sér á ógnandi einstaklinga,“ segir hún. „Mér finnst mikilvægt að við horfum á það sem jákvætt að það sé nóg að hóta því en það sé ekki notað í raun og veru gegn borgaranum eða gegn fólki sem er að handtaka.“ Margrét segir þó að einungis sé um lágmarksupplýsingar um notkun rafvarnarvopna að ræða og kallar hún eftir skýrara samhengi svo hægt sé að meta áhrif notkunarinnar. Rafbyssur Lögreglan Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Frá aprílmánuði til júní notaði lögregla rafvarnarvopn tvisvar sinnum við handtöku og fækkar tilfellum um eitt frá fyrsta ársfjórðungi 2025 samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. „Markmiðið með innleiðingu rafvopna, rafvarnarvopna, var fyrst og fremst að fækka þeim tilvikum þar sem annað hvort lögreglumenn eða borgarar slasast við afskipti, til dæmis þegar grípa þarf til handtöku einstaklings sem veitir mótspyrnu og einnig að draga úr alvarlegri valdbeitingu, til dæmis að koma í veg fyrir að lögreglan þurfi að vopnast skotvopni,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, afbrotafræðingur, í samtali við fréttastofu. „Þannig að þessar upplýsingar einar og sér segja ekki mikið um árangur eða áhrif notkunarinnar, einungis að lögreglan hefur ekki beitt rafvarnarvopni gegn borgurum mjög oft og engin sérstök aukning er á því.“ Einnig kemur fram að tilfellum þar sem beitingu rafvarnarvopna hefur verið ógnað hafi fjölgað. Margrét telur að fjölgun tilfellanna þurfi ekki endilega að þýða að lögreglumenn muni koma til með að beita vopninu oftar. „Það ætti í raun og veru alltaf að vera markmiðið að það sé nóg að lögreglan hafi rafvarnarvopn og það eitt og sér hafi ákveðinn svona fælingarmátt í för með sér á ógnandi einstaklinga,“ segir hún. „Mér finnst mikilvægt að við horfum á það sem jákvætt að það sé nóg að hóta því en það sé ekki notað í raun og veru gegn borgaranum eða gegn fólki sem er að handtaka.“ Margrét segir þó að einungis sé um lágmarksupplýsingar um notkun rafvarnarvopna að ræða og kallar hún eftir skýrara samhengi svo hægt sé að meta áhrif notkunarinnar.
Rafbyssur Lögreglan Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira