Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. október 2025 15:05 Sigmundur Davíð segir farir sínar ekki sléttar eftir að hafa lent í flugu sem honum þótti heldur lík moskítóflugum, sem nú hafa numið land hér á landi. Vísir/Vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er ekki par sáttur við þær fréttir að moskítóflugur séu komnar til landsins. Hann óttast að hafa verið sá fyrsti sem varð flugunum að bráð hér á landi. Greint var frá komu moskítóflugnanna í morgun, eftir að prófessor emeritus í líffræði fann moskítóflugur á rauðvínsbandi í Kjós. Greining hjá Náttúrurfræðistofnun Íslands hafi leitt í ljós að um væri að ræða Culiseta annulata, ákveðna tegund moskítóflugna. Þar með væri síðasta vígið fallið, þar sem flugurnar væri að finna alls staðar í heiminum nema hér á landi. Sænskar moskítóflugur léku Sigmund grátt Sigmundur segir í Facebook-færslu að um sé að ræða agaleg tíðindi. „Enn eitt af því sem gerði Ísland svo gott að breytast til hins verra,“ skrifar Sigmundur, sem kveðst hafa óbeit á flugunum. Því miður fyrir hann sé það ekki gagnkvæmt, þar sem þær laðist mjög að honum. „Í fyrra var ég ógöngufær um tíma og komst ekki í skó eftir kvöldstund með sænskum moskítóflugum (þær stungu léttilega í gegnum sokka og buxur).“ Ögrunargjörn fluga líktist moskító Sigmundi hafi því ekki verið skemmt þegar hann var að taka á sig náðir síðastliðið föstudagskvöld, og verið áreittur af flugu sem hafi sest þrívegis fyrir framan hann til að ögra honum. Hann hafi ekki náð henni, en haft orð á að flugan ögrunargjarna líktist mjög moskítóflugu. Daginn eftir hafi hann vaknað með fimm bit á sama bletti. „Það sannast ekki úr þessu en það væri óskemmtileg kaldhæðni örlaganna ef ég reyndist fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi,“ skrifar Sigmundur að lokum. Skordýr Dýr Moskítóflugur Tengdar fréttir Tegundin sé líklega komin til að vera Moskítóflugan sem fannst í Kjós um helgina er af tegund sem er algeng og útbreidd um alla Evrópu og þrífst vel í köldu loftslagi. Líklegt er að tegundin sé komin til að vera en Náttúrufræðistofnun fylgist með. 20. október 2025 12:40 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Greint var frá komu moskítóflugnanna í morgun, eftir að prófessor emeritus í líffræði fann moskítóflugur á rauðvínsbandi í Kjós. Greining hjá Náttúrurfræðistofnun Íslands hafi leitt í ljós að um væri að ræða Culiseta annulata, ákveðna tegund moskítóflugna. Þar með væri síðasta vígið fallið, þar sem flugurnar væri að finna alls staðar í heiminum nema hér á landi. Sænskar moskítóflugur léku Sigmund grátt Sigmundur segir í Facebook-færslu að um sé að ræða agaleg tíðindi. „Enn eitt af því sem gerði Ísland svo gott að breytast til hins verra,“ skrifar Sigmundur, sem kveðst hafa óbeit á flugunum. Því miður fyrir hann sé það ekki gagnkvæmt, þar sem þær laðist mjög að honum. „Í fyrra var ég ógöngufær um tíma og komst ekki í skó eftir kvöldstund með sænskum moskítóflugum (þær stungu léttilega í gegnum sokka og buxur).“ Ögrunargjörn fluga líktist moskító Sigmundi hafi því ekki verið skemmt þegar hann var að taka á sig náðir síðastliðið föstudagskvöld, og verið áreittur af flugu sem hafi sest þrívegis fyrir framan hann til að ögra honum. Hann hafi ekki náð henni, en haft orð á að flugan ögrunargjarna líktist mjög moskítóflugu. Daginn eftir hafi hann vaknað með fimm bit á sama bletti. „Það sannast ekki úr þessu en það væri óskemmtileg kaldhæðni örlaganna ef ég reyndist fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi,“ skrifar Sigmundur að lokum.
Skordýr Dýr Moskítóflugur Tengdar fréttir Tegundin sé líklega komin til að vera Moskítóflugan sem fannst í Kjós um helgina er af tegund sem er algeng og útbreidd um alla Evrópu og þrífst vel í köldu loftslagi. Líklegt er að tegundin sé komin til að vera en Náttúrufræðistofnun fylgist með. 20. október 2025 12:40 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Tegundin sé líklega komin til að vera Moskítóflugan sem fannst í Kjós um helgina er af tegund sem er algeng og útbreidd um alla Evrópu og þrífst vel í köldu loftslagi. Líklegt er að tegundin sé komin til að vera en Náttúrufræðistofnun fylgist með. 20. október 2025 12:40