Lífið

Brjánn á­varpaði alla á­horf­endur leiksins rétt fyrir upphafsflautið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Brjánn lét allt flakka rétt fyrir leik.
Brjánn lét allt flakka rétt fyrir leik.

Í lokaþættinum af Brjáni kom margt og mikið í ljós um æsku og líf Brjáns.

Hann hefur meðal annars glímt við mikinn kvíða í mörg ár og það hafði í raun áhrif á hans eigin knattspyrnuferil.

En Brjánn ákvað að tjá sig um málið fyrir lokaleik tímabilsins gegn Val. Hann hljóp yfir allan völlinn, reif upp hljóðnema og ávarpaði alla áhorfendur Þróttaravallarins, eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.