Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2025 12:30 Thelma Aðalsteinsdóttir hefur gert æfingu á tvíslá sem heitir eftir henni, en tókst ekki að framkvæma hana á heimsmeistaramótinu í dag. Getty/Tim Clayton Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á HM í áhaldafimleikum og fara missáttar heim eftir keppnina í Jakarta í Indónesíu. Hildur Maja Guðmundsdóttir varð efst Íslendinga en Thelma Aðalsteinsdóttir átti erfitt uppdráttar og tókst ekki að framkvæma sína einkennisæfingu. Hildur Maja „mætti einbeitt til keppni í dag og sýndi glæsilegar og öruggar æfingar á öllum áhöldum“ segir í umfjöllun Fimleikasambandsins. Hún varð efst af Íslendingunum þremur með 47,798 stig en hæsta skorið fékk hún fyrir stökk sitt. Lilja Katrín Gunnarsdóttir var að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, aðeins sautján ára gömul, og átti góðan dag. Hún varð önnur af íslenska landsliðinu með 46,998 stig. „Glæsileiki hennar skein sérstaklega í gegn á gólfinu, en fall í uppstökki á slánni setti strik í reikninginn eftir annars nánast hnökralaust mót“ segir um Lilju í umfjöllun FSÍ. Thelma Aðalsteinsdóttir, reynsluboltinn í hópnum, átti ekki sinn besta dag. Fall á tvíslánni og slánni hafði áhrif á lokaniðurstöðu hennar en Thelma endaði með 46,532 stig. Thelma reyndi síðan við erfiðu fimleikaæfinguna sem hún var fyrst í heiminum til að framkvæma, og fékk nafnið „Aðalsteinsdóttir“ í reglubókunum, en var nokkrum sentimetrum frá því að takast ætlunarverkið. „Svona eru fimleikar, maður lærir af því að gera mistök, þannig bara áfram gakk“ sagði Thelma í viðtali við Fimleikasambandið. Thelma lét það samt ekki á sig fá og endaði mótið með stæl í góðri gólfæfingu, sem hún líkir við svefnlömun og lýsir betur í viðtalinu hér fyrir neðan. Ísland mun því ekki eiga fulltrúa í úrslitum í kvennaflokki en Dagur Kári Ólafsson komst í úrslit í karlaflokki og keppir á morgun. Viðtal við hann má finna hér fyrir neðan. Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Hildur Maja „mætti einbeitt til keppni í dag og sýndi glæsilegar og öruggar æfingar á öllum áhöldum“ segir í umfjöllun Fimleikasambandsins. Hún varð efst af Íslendingunum þremur með 47,798 stig en hæsta skorið fékk hún fyrir stökk sitt. Lilja Katrín Gunnarsdóttir var að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, aðeins sautján ára gömul, og átti góðan dag. Hún varð önnur af íslenska landsliðinu með 46,998 stig. „Glæsileiki hennar skein sérstaklega í gegn á gólfinu, en fall í uppstökki á slánni setti strik í reikninginn eftir annars nánast hnökralaust mót“ segir um Lilju í umfjöllun FSÍ. Thelma Aðalsteinsdóttir, reynsluboltinn í hópnum, átti ekki sinn besta dag. Fall á tvíslánni og slánni hafði áhrif á lokaniðurstöðu hennar en Thelma endaði með 46,532 stig. Thelma reyndi síðan við erfiðu fimleikaæfinguna sem hún var fyrst í heiminum til að framkvæma, og fékk nafnið „Aðalsteinsdóttir“ í reglubókunum, en var nokkrum sentimetrum frá því að takast ætlunarverkið. „Svona eru fimleikar, maður lærir af því að gera mistök, þannig bara áfram gakk“ sagði Thelma í viðtali við Fimleikasambandið. Thelma lét það samt ekki á sig fá og endaði mótið með stæl í góðri gólfæfingu, sem hún líkir við svefnlömun og lýsir betur í viðtalinu hér fyrir neðan. Ísland mun því ekki eiga fulltrúa í úrslitum í kvennaflokki en Dagur Kári Ólafsson komst í úrslit í karlaflokki og keppir á morgun. Viðtal við hann má finna hér fyrir neðan.
Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira