Lífið

Tróð matnum upp í sig til að reyna fá and­stæðinga sína til að hlæja

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fannar fór á kostum í þættinum.
Fannar fór á kostum í þættinum.

Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu stórskemmtilegir gestir, þau Karen Björg, Aron Már Ólafsson, Eva Laufey, Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson.

Mjög hörð keppni, fyrir utan þá staðreynda að Aron Már gat ekki hætt að hlæja sem er nákvæmlega það sem keppendur eiga að reyna að forðast.

Fannar Sveinsson fór óhefðbundna leik og tróð girnilegum réttum matarboðsins ítrekað upp í sig og má segja að það hafi virkað eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.