„Ég ætla kenna þreytu um“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. október 2025 22:22 Emil Barja var svekktur eftir tap kvöldsins Vísir/Jón Gautur Haukar töpuðu gegn Keflavík í Blue-höllinni í kvöld 94-84. Þetta var annað tap Hauka í röð og Emil Barja, þjálfari Hauka, var svekktur með byrjun liðsins. „Þetta er búið að vera svona í hverjum einasta leik. Mér fannst þetta þó ekki það slæm byrjun að það hafi verið tuttugu stiga munur á liðunum. Þær hittu úr öllu og við klikkuðum úr öllu. Við vorum að gera einhverja hluti ágætlega en þetta var ekki nógu gott,“ sagði Emil Barja eftir leik og hélt áfram að tala um lélega byrjun Hauka. „Við vorum að fá opin skot og sniðskot sem fóru ekki ofan í. Það kom þunglyndi í hópinn þegar skotin fóru ekki ofan í.“ Keflavík var tíu stigum yfir í hálfleik og Emil viðurkenndi að það hafi verið erfitt fyrir hans lið að elta forskot Keflavíkur í seinni hálfleik. „Við vorum búnar á því. Það er erfitt að lenda tuttugu stigum undir í byrjun og vera elta allan leikinn. Við vorum þreyttar í seinni hálfleik. Við áttum fín áhlaup en slæm líka og ég ætla kenna þreytu um.“ Emil var ánægður með karakterinn í liðinu að hafa minnkað forskot Keflavíkur í fimm stig þegar tæplega mínúta var eftir. „Þetta var þvílíkur karakter og við hefðum átt að minnka muninn niður í þrjú stig. Það var flott hjá þeim að gefast aldrei upp og það er okkar einkenni,“ sagði Emil Barja að lokum. Haukar Bónus-deild kvenna Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sjá meira
„Þetta er búið að vera svona í hverjum einasta leik. Mér fannst þetta þó ekki það slæm byrjun að það hafi verið tuttugu stiga munur á liðunum. Þær hittu úr öllu og við klikkuðum úr öllu. Við vorum að gera einhverja hluti ágætlega en þetta var ekki nógu gott,“ sagði Emil Barja eftir leik og hélt áfram að tala um lélega byrjun Hauka. „Við vorum að fá opin skot og sniðskot sem fóru ekki ofan í. Það kom þunglyndi í hópinn þegar skotin fóru ekki ofan í.“ Keflavík var tíu stigum yfir í hálfleik og Emil viðurkenndi að það hafi verið erfitt fyrir hans lið að elta forskot Keflavíkur í seinni hálfleik. „Við vorum búnar á því. Það er erfitt að lenda tuttugu stigum undir í byrjun og vera elta allan leikinn. Við vorum þreyttar í seinni hálfleik. Við áttum fín áhlaup en slæm líka og ég ætla kenna þreytu um.“ Emil var ánægður með karakterinn í liðinu að hafa minnkað forskot Keflavíkur í fimm stig þegar tæplega mínúta var eftir. „Þetta var þvílíkur karakter og við hefðum átt að minnka muninn niður í þrjú stig. Það var flott hjá þeim að gefast aldrei upp og það er okkar einkenni,“ sagði Emil Barja að lokum.
Haukar Bónus-deild kvenna Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sjá meira