Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. október 2025 21:34 Magnús Skúlason arkitekt er mishrifinn af húsunum sem eru tiltölulega nýrisin við Álfabakka í Breiðholti. Vísir Götumyndin sem nú er óðum að teiknast upp við Álfabakka í Breiðholti sýnir bæði fram á það besta og það versta í arkitektúr nútímans. Þetta segir arkitekt sem leit við í Breiðholti með fréttamanni. Flestir kannast við götuna sem um ræðir, enda hefur græna vöruskemman, oft kölluð græna gímaldið, að Álfabakka 2 verið í fréttum frá því í lok síðasta árs. Nú standa yfir framkvæmdir að höfuðstöðvum Bílanausts við hliðina á og gatan óðum að taka á sig gula og græna mynd. Húsið tekur sitt pláss og væri freistandi að uppnefna götuna hreinlega gímaldsgötuna. Magnús Skúlason arkitekt segir götuna þó ekki alslæma. Sýnir hvað hefur heppnast vel og hvað hefur heppnast illa „Bak við okkur er græna gímaldið sem er nú ekki til fyrirmyndar, heljarstór massi sem skyggir á útsýnið fyrir fólk og kannski búið að ræða það nóg. En við höfum einmitt dæmi hérna á bakvið okkur sem eru Garðheimar, sem er fallegt hannað hús á þessum þéttingarreit sem er til fyrirmyndar, sem sýnir okkur það að það er hægt að gera fína hluti í sambandi við iðnaðar- og athafnahúsnæði á meðan við sjáum dæmin fyrir aftan okkur sem eru miklu síðri.“ Gatan sýni bæði fram á það hvað heppnist vel í nútíma arkititektúr en líka það sem geti heppnast illa. Gula og græna húsið séu bæði hönnuð í stíl módernisma. „Það hefur nú ekkert orðið betra úr honum, þetta er að verða 100 ára fyrirbrigði og hann hefur þróast tiltölulega illa, að mörgu leyti, þið getið horft hérna í kringum okkur og séð byggðina, hún hefur einhvern veginn hefur mislukkast, þessi þróun hefur mislukkast að mörgu leyti.“ Er þessi gata kannski vitnisburður um borgarhönnun eins og hún er í dag? „Mér finnst hættulegt að tala mikið um að hlutir séu ljótir, það vekur athygli, sem er kannski hið besta mál. En já Reykjavík er að sumu leyti að þróast í miður fallega borg með þessum nýbyggingum.“ Reykjavík Skipulag Arkitektúr Tengdar fréttir Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Flestir kannast við götuna sem um ræðir, enda hefur græna vöruskemman, oft kölluð græna gímaldið, að Álfabakka 2 verið í fréttum frá því í lok síðasta árs. Nú standa yfir framkvæmdir að höfuðstöðvum Bílanausts við hliðina á og gatan óðum að taka á sig gula og græna mynd. Húsið tekur sitt pláss og væri freistandi að uppnefna götuna hreinlega gímaldsgötuna. Magnús Skúlason arkitekt segir götuna þó ekki alslæma. Sýnir hvað hefur heppnast vel og hvað hefur heppnast illa „Bak við okkur er græna gímaldið sem er nú ekki til fyrirmyndar, heljarstór massi sem skyggir á útsýnið fyrir fólk og kannski búið að ræða það nóg. En við höfum einmitt dæmi hérna á bakvið okkur sem eru Garðheimar, sem er fallegt hannað hús á þessum þéttingarreit sem er til fyrirmyndar, sem sýnir okkur það að það er hægt að gera fína hluti í sambandi við iðnaðar- og athafnahúsnæði á meðan við sjáum dæmin fyrir aftan okkur sem eru miklu síðri.“ Gatan sýni bæði fram á það hvað heppnist vel í nútíma arkititektúr en líka það sem geti heppnast illa. Gula og græna húsið séu bæði hönnuð í stíl módernisma. „Það hefur nú ekkert orðið betra úr honum, þetta er að verða 100 ára fyrirbrigði og hann hefur þróast tiltölulega illa, að mörgu leyti, þið getið horft hérna í kringum okkur og séð byggðina, hún hefur einhvern veginn hefur mislukkast, þessi þróun hefur mislukkast að mörgu leyti.“ Er þessi gata kannski vitnisburður um borgarhönnun eins og hún er í dag? „Mér finnst hættulegt að tala mikið um að hlutir séu ljótir, það vekur athygli, sem er kannski hið besta mál. En já Reykjavík er að sumu leyti að þróast í miður fallega borg með þessum nýbyggingum.“
Reykjavík Skipulag Arkitektúr Tengdar fréttir Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00