Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. október 2025 21:34 Magnús Skúlason arkitekt er mishrifinn af húsunum sem eru tiltölulega nýrisin við Álfabakka í Breiðholti. Vísir Götumyndin sem nú er óðum að teiknast upp við Álfabakka í Breiðholti sýnir bæði fram á það besta og það versta í arkitektúr nútímans. Þetta segir arkitekt sem leit við í Breiðholti með fréttamanni. Flestir kannast við götuna sem um ræðir, enda hefur græna vöruskemman, oft kölluð græna gímaldið, að Álfabakka 2 verið í fréttum frá því í lok síðasta árs. Nú standa yfir framkvæmdir að höfuðstöðvum Bílanausts við hliðina á og gatan óðum að taka á sig gula og græna mynd. Húsið tekur sitt pláss og væri freistandi að uppnefna götuna hreinlega gímaldsgötuna. Magnús Skúlason arkitekt segir götuna þó ekki alslæma. Sýnir hvað hefur heppnast vel og hvað hefur heppnast illa „Bak við okkur er græna gímaldið sem er nú ekki til fyrirmyndar, heljarstór massi sem skyggir á útsýnið fyrir fólk og kannski búið að ræða það nóg. En við höfum einmitt dæmi hérna á bakvið okkur sem eru Garðheimar, sem er fallegt hannað hús á þessum þéttingarreit sem er til fyrirmyndar, sem sýnir okkur það að það er hægt að gera fína hluti í sambandi við iðnaðar- og athafnahúsnæði á meðan við sjáum dæmin fyrir aftan okkur sem eru miklu síðri.“ Gatan sýni bæði fram á það hvað heppnist vel í nútíma arkititektúr en líka það sem geti heppnast illa. Gula og græna húsið séu bæði hönnuð í stíl módernisma. „Það hefur nú ekkert orðið betra úr honum, þetta er að verða 100 ára fyrirbrigði og hann hefur þróast tiltölulega illa, að mörgu leyti, þið getið horft hérna í kringum okkur og séð byggðina, hún hefur einhvern veginn hefur mislukkast, þessi þróun hefur mislukkast að mörgu leyti.“ Er þessi gata kannski vitnisburður um borgarhönnun eins og hún er í dag? „Mér finnst hættulegt að tala mikið um að hlutir séu ljótir, það vekur athygli, sem er kannski hið besta mál. En já Reykjavík er að sumu leyti að þróast í miður fallega borg með þessum nýbyggingum.“ Reykjavík Skipulag Arkitektúr Tengdar fréttir Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Flestir kannast við götuna sem um ræðir, enda hefur græna vöruskemman, oft kölluð græna gímaldið, að Álfabakka 2 verið í fréttum frá því í lok síðasta árs. Nú standa yfir framkvæmdir að höfuðstöðvum Bílanausts við hliðina á og gatan óðum að taka á sig gula og græna mynd. Húsið tekur sitt pláss og væri freistandi að uppnefna götuna hreinlega gímaldsgötuna. Magnús Skúlason arkitekt segir götuna þó ekki alslæma. Sýnir hvað hefur heppnast vel og hvað hefur heppnast illa „Bak við okkur er græna gímaldið sem er nú ekki til fyrirmyndar, heljarstór massi sem skyggir á útsýnið fyrir fólk og kannski búið að ræða það nóg. En við höfum einmitt dæmi hérna á bakvið okkur sem eru Garðheimar, sem er fallegt hannað hús á þessum þéttingarreit sem er til fyrirmyndar, sem sýnir okkur það að það er hægt að gera fína hluti í sambandi við iðnaðar- og athafnahúsnæði á meðan við sjáum dæmin fyrir aftan okkur sem eru miklu síðri.“ Gatan sýni bæði fram á það hvað heppnist vel í nútíma arkititektúr en líka það sem geti heppnast illa. Gula og græna húsið séu bæði hönnuð í stíl módernisma. „Það hefur nú ekkert orðið betra úr honum, þetta er að verða 100 ára fyrirbrigði og hann hefur þróast tiltölulega illa, að mörgu leyti, þið getið horft hérna í kringum okkur og séð byggðina, hún hefur einhvern veginn hefur mislukkast, þessi þróun hefur mislukkast að mörgu leyti.“ Er þessi gata kannski vitnisburður um borgarhönnun eins og hún er í dag? „Mér finnst hættulegt að tala mikið um að hlutir séu ljótir, það vekur athygli, sem er kannski hið besta mál. En já Reykjavík er að sumu leyti að þróast í miður fallega borg með þessum nýbyggingum.“
Reykjavík Skipulag Arkitektúr Tengdar fréttir Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00