„Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. október 2025 20:15 Santa J. Claus, sem var gestur á Hótel Rangá í nokkra daga og sló þar í gegn eins og allstaðar þar sem hann fer í heimsókn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólki á Hótel Rangá var nokkuð brugðið í þegar fullskapaður jólasveinn mætti á hótelið í sínum skrúða til að dvelja þar í nokkrar nætur. Um er að ræða jólasvein frá Bandaríkjunum, sem er með milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Fagnaðar fundur urðu þegar Kjötkrókur hitti þann ameríska. Hér erum við að tala um Bandarískan og gamlan íslenskan jólasvein, sem höfðu gaman af því að hittast og syngja saman þó nokkuð sé í jólin sjálf. Santa J. Claus er nútíma jólasveinn, sem notar Instagram og Tiktok síður sínar til að dreifa jólalegri gleði allt árið um kring. Hann er með yfir 5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum þar sem hann deilir hvetjandi myndböndum til sinna fylgjenda. Hann hefur verið jólasveinn fræga fólksins í Bandaríkjunum í mörg ár og hann vinnur einnig náið með samtökum sem styðja við langveik börn. „Nú loksins hef ég náð að koma til Íslands að degi til og séð alla þessa stórbrotnu fegurð. Þetta er fallegt land“, segir sveinki. Og þú ert jólasveininn eða hvað? „Vissulega, vissulega, ég er kallaður allskonar nöfnum. Sumir kalla mig jólasvein, sumir kalla mig Pére Noel, Babbo Natale, heilagan Nikulás. Það eru mörg nöfn út um allan heim“, segir jólasveininn kátur og hress. Skeggið og hárið á sveinka er allt náttúrulegt og svo lét hann hanna á sig þennan fína jólasveina klæðnað. „Heyrðu jólasveinninn, hann var bara að koma frá Norðurpólnum hingað í heimsókn til okkar. Hann er í smá fríi áður en öll jólavertíðin byrjar hjá honum og haldið að hann hafi ekki valið Hótel Rangá og Ísland til að koma til. Hann er bara alveg frábær, hann er ekkert smá skemmtilegur og frábær jólasveinn,“ segir Eyrún Aníta Gylfadóttir, markaðsstjóri Hótels Rangár. Gamli íslenski jólasveininn er líka alltaf flottur en hér er Kjötkrókur. „Við náttúrulega eigum heima í helli í Heklu eins og gengur og gerist og við höfum gaman af því að vera að skoða svona hella og vera að þvælast og vesenast. En við þurfum náttúrulega að hitta útlensku jólasveinana til að bera saman bækur okkar sjáðu til,“ segir Kjötkrókur eldhress, sem hlakkar mikið til jólanna. Bandaríski jólasveininn koma víða við á ferð sinni á Suðurlandi en hann fór meðal annars í hellana á Hellu. Þar urðu fagnaðarfundir þegar sá ameríski bankaði upp á og hitti aftur Kjötkrók. Ameríski jólasveininn fékk að sjálfsögðu íslenska lopapeysu skreytta hreindýrum í gjöf áður en hann hélt heim til síns lands. Instagram síða jólasveinsins Tiktok síða jólasveinsins Rangárþing ytra Ferðaþjónusta Jólasveinar Bandaríkin Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Hér erum við að tala um Bandarískan og gamlan íslenskan jólasvein, sem höfðu gaman af því að hittast og syngja saman þó nokkuð sé í jólin sjálf. Santa J. Claus er nútíma jólasveinn, sem notar Instagram og Tiktok síður sínar til að dreifa jólalegri gleði allt árið um kring. Hann er með yfir 5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum þar sem hann deilir hvetjandi myndböndum til sinna fylgjenda. Hann hefur verið jólasveinn fræga fólksins í Bandaríkjunum í mörg ár og hann vinnur einnig náið með samtökum sem styðja við langveik börn. „Nú loksins hef ég náð að koma til Íslands að degi til og séð alla þessa stórbrotnu fegurð. Þetta er fallegt land“, segir sveinki. Og þú ert jólasveininn eða hvað? „Vissulega, vissulega, ég er kallaður allskonar nöfnum. Sumir kalla mig jólasvein, sumir kalla mig Pére Noel, Babbo Natale, heilagan Nikulás. Það eru mörg nöfn út um allan heim“, segir jólasveininn kátur og hress. Skeggið og hárið á sveinka er allt náttúrulegt og svo lét hann hanna á sig þennan fína jólasveina klæðnað. „Heyrðu jólasveinninn, hann var bara að koma frá Norðurpólnum hingað í heimsókn til okkar. Hann er í smá fríi áður en öll jólavertíðin byrjar hjá honum og haldið að hann hafi ekki valið Hótel Rangá og Ísland til að koma til. Hann er bara alveg frábær, hann er ekkert smá skemmtilegur og frábær jólasveinn,“ segir Eyrún Aníta Gylfadóttir, markaðsstjóri Hótels Rangár. Gamli íslenski jólasveininn er líka alltaf flottur en hér er Kjötkrókur. „Við náttúrulega eigum heima í helli í Heklu eins og gengur og gerist og við höfum gaman af því að vera að skoða svona hella og vera að þvælast og vesenast. En við þurfum náttúrulega að hitta útlensku jólasveinana til að bera saman bækur okkar sjáðu til,“ segir Kjötkrókur eldhress, sem hlakkar mikið til jólanna. Bandaríski jólasveininn koma víða við á ferð sinni á Suðurlandi en hann fór meðal annars í hellana á Hellu. Þar urðu fagnaðarfundir þegar sá ameríski bankaði upp á og hitti aftur Kjötkrók. Ameríski jólasveininn fékk að sjálfsögðu íslenska lopapeysu skreytta hreindýrum í gjöf áður en hann hélt heim til síns lands. Instagram síða jólasveinsins Tiktok síða jólasveinsins
Rangárþing ytra Ferðaþjónusta Jólasveinar Bandaríkin Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira