Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2025 07:40 Jonathan Bailey á blaðamannafundi í júlí í sumar. EPA Bandaríska tímaritið People hefur valið enska leikarann Jonathan Bailey sem „kynþokkafyllsta mann ársins“. Hinn 37 ára Bailey er þekktur fyrir hlutverk sitt í Netflix-þáttunum Bridgerton, þar sem hann fer með hlutverk Lord Anthony, og sömuleiðis fyrir kvikmyndina Wicked þar sem hann túlkaði Fiyero. „Þetta er mikill heiður. Ég er ótrúlega upp með mér. Og þetta er alveg fáránlegt,“ segir Bailey í samtali við People. Honum hefur verið kunnugt um „titilinn“ í nokkurn tíma en ákvað að greina vinum sínum ekki frá því. „Ég hef ekki sagt neinum. Hvernig skrifar maður aftur… trúnaðarskylda,“ grínaðist leikarinn í samtali við erlenda fjölmiðla. Bailey ólst upp úti á landi í Oxfordskíri og á þrjár eldri systur. Hann vissi að hann vildi gerast leikari þegar hann var fimm ára gamall, eftir að hafa séð uppsetningu af Oliver! með ömmu sinni. Leiklistarferill hans fór á flug fyrir um fimm árum síðan. Auk þess að hafa leikið í Bridgerton fékk hann tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í Showtime-þáttunum Fellow Travelers. Hann birtist svo í nýjustu Jurassic Park-myndinni í sumar, Jurassic World: Rebirth. Leikarinn, sem er samkynhneigður, stofnaði á síðasta ári góðgerðarsamtökin The Shameless Fund sem styður við bakið á hinum ýmsu samtökum sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks. People hefur útnefnt „kynþokkafyllsta mann ársins“ frá árinu 1985 og var Mel Gibson fyrstur til að hreppa titilinn. Leikarinn John Krasinski hlaut titilinn árið 2024, leikarinn Patrick Dempsey árið 2023 og leikarinn Chris Evans árið 2022. Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson Hollywood Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Hinn 37 ára Bailey er þekktur fyrir hlutverk sitt í Netflix-þáttunum Bridgerton, þar sem hann fer með hlutverk Lord Anthony, og sömuleiðis fyrir kvikmyndina Wicked þar sem hann túlkaði Fiyero. „Þetta er mikill heiður. Ég er ótrúlega upp með mér. Og þetta er alveg fáránlegt,“ segir Bailey í samtali við People. Honum hefur verið kunnugt um „titilinn“ í nokkurn tíma en ákvað að greina vinum sínum ekki frá því. „Ég hef ekki sagt neinum. Hvernig skrifar maður aftur… trúnaðarskylda,“ grínaðist leikarinn í samtali við erlenda fjölmiðla. Bailey ólst upp úti á landi í Oxfordskíri og á þrjár eldri systur. Hann vissi að hann vildi gerast leikari þegar hann var fimm ára gamall, eftir að hafa séð uppsetningu af Oliver! með ömmu sinni. Leiklistarferill hans fór á flug fyrir um fimm árum síðan. Auk þess að hafa leikið í Bridgerton fékk hann tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í Showtime-þáttunum Fellow Travelers. Hann birtist svo í nýjustu Jurassic Park-myndinni í sumar, Jurassic World: Rebirth. Leikarinn, sem er samkynhneigður, stofnaði á síðasta ári góðgerðarsamtökin The Shameless Fund sem styður við bakið á hinum ýmsu samtökum sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks. People hefur útnefnt „kynþokkafyllsta mann ársins“ frá árinu 1985 og var Mel Gibson fyrstur til að hreppa titilinn. Leikarinn John Krasinski hlaut titilinn árið 2024, leikarinn Patrick Dempsey árið 2023 og leikarinn Chris Evans árið 2022. Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson
Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson
Hollywood Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira