Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 20:33 Lögreglan hefur handtekið sex manns í tengslum við mótmæli fyrir leik Aston Villa og Maccabi Tel Aviv. Shaun Botterill/Getty Images Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni er nýhafinn, án gestaáhorfenda, en mikil átök áttu sér stað við leikvanginn í Birmingham vegna mótmæla. Sjö hundruð lögregluþjónar voru sendir á vettvang og handtóku sex manns. Staðan er enn markalaus í leiknum og tæpur hálftími liðinn þegar þessi frétt er skrifuð. Fyrir leik létu hópar mótmælenda í sér heyra fyrir utan leikvanginn og áhorfendur sem voru á leiðinni á leikinn blönduðust í þvöguna. Úr varð algjör hafsjór af fólki, fótboltaaðdáendum mestmegnis en einnig öðrum sem virtust lítinn áhuga hafa á leiknum sjálfum. Átök brutust út, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi, og sex hafa verið handteknir. Um fjörutíu mótmælendur, þeirra á meðal einn sem hélt á fána Ísraels, hópuðu sig saman og mótmæltu því að UEFA hefði bannað aðdáendum Maccabi Tel Aviv að mæta á leikinn. Mótmæli þeirra virðast svo hafa undið upp á sig og farið að snúast um meira en bara þennan fótboltaleik, samkvæmt Sky Sports voru ýmis málefni tekin fyrir en aðallega snerust mótmælin um „aldagamla baráttu gegn gyðingahatri.“ Mynd af vettvangi.getty Á móti komu mörg hundruð manna sem tóku undir ákvörðun UEFA og mótmælu þátttöku ísraelskra félagsliða í Evrópukeppnum. Á samfélagsmiðlum má finna myndbönd þar sem múslimskir íbúar Birmingham flagga palestínska fánanum og setja upp skilti sem banna aðkomu síonista. 🚨 Masked protesters have been filmed posting “Zionists not welcome” signs in Birmingham hours before the powder-keg game between Aston Villa and Maccabi Tel Aviv, which kicks off at 8pm tonight.Read more ⬇️https://t.co/gOaMVHdi0a pic.twitter.com/doO7ifaZzS— The Telegraph (@Telegraph) November 6, 2025 Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Staðan er enn markalaus í leiknum og tæpur hálftími liðinn þegar þessi frétt er skrifuð. Fyrir leik létu hópar mótmælenda í sér heyra fyrir utan leikvanginn og áhorfendur sem voru á leiðinni á leikinn blönduðust í þvöguna. Úr varð algjör hafsjór af fólki, fótboltaaðdáendum mestmegnis en einnig öðrum sem virtust lítinn áhuga hafa á leiknum sjálfum. Átök brutust út, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi, og sex hafa verið handteknir. Um fjörutíu mótmælendur, þeirra á meðal einn sem hélt á fána Ísraels, hópuðu sig saman og mótmæltu því að UEFA hefði bannað aðdáendum Maccabi Tel Aviv að mæta á leikinn. Mótmæli þeirra virðast svo hafa undið upp á sig og farið að snúast um meira en bara þennan fótboltaleik, samkvæmt Sky Sports voru ýmis málefni tekin fyrir en aðallega snerust mótmælin um „aldagamla baráttu gegn gyðingahatri.“ Mynd af vettvangi.getty Á móti komu mörg hundruð manna sem tóku undir ákvörðun UEFA og mótmælu þátttöku ísraelskra félagsliða í Evrópukeppnum. Á samfélagsmiðlum má finna myndbönd þar sem múslimskir íbúar Birmingham flagga palestínska fánanum og setja upp skilti sem banna aðkomu síonista. 🚨 Masked protesters have been filmed posting “Zionists not welcome” signs in Birmingham hours before the powder-keg game between Aston Villa and Maccabi Tel Aviv, which kicks off at 8pm tonight.Read more ⬇️https://t.co/gOaMVHdi0a pic.twitter.com/doO7ifaZzS— The Telegraph (@Telegraph) November 6, 2025
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira