Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2025 12:30 Emelía Óskarsdóttir faðmar systur sína Magneu við hlið foreldra þeirra, Laufeyjar Kristjánsdóttur og Óskars Hrafns Þorvaldssonar. @emeliaoskarsdottir Emelía Óskarsdóttir er komin aftur af stað eftir erfið hnémeiðsli sem héldu henni frá keppni í þrettán mánuði. Hún hefur heldur betur minnt á sig í síðustu tveimur leikjum toppliðsins í Danmörku. Emelía hefur skorað í tveimur leikjum Köge í röð eftir að hafa komið inn á sem varamaður í þeim báðum. Hún kom fyrst inn á í leik á móti Kolding í dönsku deildinni. Henni var skipt inn á 59. mínútu leiksins og skoraði tólf mínútum síðar þegar hún kom Köge í 5-1. Sigurinn sá til þess að Köge er með sjö stiga forystu á toppi dönsku deildarinnar. Aðeins nokkrum dögum síðar var komið að bikarleik á móti FC Kaupmannahöfn. Að þessu sinni kom Emelía inn á í hálfleik þegar hún leysti af stórstjörnuna Nadiu Nadim. Það var ekki að sökum að spyrja því íslenski framherjinn skoraði þrennu í seinni hálfleik og mörkin hennar komu á 54., 74. og 80. mínútu. Eitt markanna skoraði hún af örstuttu færi en eitt skoraði hún með geggjuðu langskoti yfir markvörðinn langt fyrir utan teiginn. Emelía hélt upp á draumakvöld sitt á samfélagsmiðlunum Instagram og sýndi myndir frá leiknum. Þar má meðal annars sjá hana faðma eldri systur sína Magneu við hlið foreldra þeirra, Laufeyjar Kristjánsdóttur og Óskars Hrafns Þorvaldssonar, sem voru í stúkunni og sá dóttur sína skora þrennu. Tveir leikir, 76 mínútur og fjögur mörk. Gaman að sjá Emelíu blómstra eftir erfiða tíma. View this post on Instagram A post shared by Emelía (@emeliaoskarsdottir) Danski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Emelía hefur skorað í tveimur leikjum Köge í röð eftir að hafa komið inn á sem varamaður í þeim báðum. Hún kom fyrst inn á í leik á móti Kolding í dönsku deildinni. Henni var skipt inn á 59. mínútu leiksins og skoraði tólf mínútum síðar þegar hún kom Köge í 5-1. Sigurinn sá til þess að Köge er með sjö stiga forystu á toppi dönsku deildarinnar. Aðeins nokkrum dögum síðar var komið að bikarleik á móti FC Kaupmannahöfn. Að þessu sinni kom Emelía inn á í hálfleik þegar hún leysti af stórstjörnuna Nadiu Nadim. Það var ekki að sökum að spyrja því íslenski framherjinn skoraði þrennu í seinni hálfleik og mörkin hennar komu á 54., 74. og 80. mínútu. Eitt markanna skoraði hún af örstuttu færi en eitt skoraði hún með geggjuðu langskoti yfir markvörðinn langt fyrir utan teiginn. Emelía hélt upp á draumakvöld sitt á samfélagsmiðlunum Instagram og sýndi myndir frá leiknum. Þar má meðal annars sjá hana faðma eldri systur sína Magneu við hlið foreldra þeirra, Laufeyjar Kristjánsdóttur og Óskars Hrafns Þorvaldssonar, sem voru í stúkunni og sá dóttur sína skora þrennu. Tveir leikir, 76 mínútur og fjögur mörk. Gaman að sjá Emelíu blómstra eftir erfiða tíma. View this post on Instagram A post shared by Emelía (@emeliaoskarsdottir)
Danski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira