McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2025 23:01 Rory McIlroy er hættur aktívisma störfum og hefur átt frábært ár. EPA/ERIK S. LESSER Rory McIlroy hefur átt frábært ár í golfinu og getur enn bætt við afrek sín. Hann skrifar velgengnina á það hann sé ekki lengur í pólitískri baráttu innan og utan vallar. McIlroy kláraði loksins alslemmuna þegar hann vann Masters mótið í vor, hann stóð síðan uppi sem sigurvegari í sumar á heimavelli á Opna írska og var hluti af liði Evrópu sem vann Bandaríkin í Ryder bikarnum í haust. Síðasta mót tímabilsins, sem fer fram í Dubai um helgina, gæti svo gert hann að stigahæsta kylfingi Evrópu fjórða árið í röð. McIlroy kveðst ekki hafa verið svona hamingjusamur í langan tíma, innan sem utan vallar, og segir ákvörðunina að fjarlæga sig frá LIV-PGA rígnum hafa haft jákvæð áhrif. „Ég get hugsað skýrt og er hættur að bendla mig við alla pólitíkina í golfinu, þannig að ég get raunverulega einbeitt mér að því að spila. Ég get spilað þar sem mér sýnist og gert sjálfan mig hamingjusaman með því að taka þátt í þeim mótum sem ég vil taka þátt“ sagði McIlroy, sem var andlit baráttunnar gegn LIV mótaröðinni. „Ég hef meiri tíma fyrir sjálfan mig og hlutina sem gera mig hamingjusaman fyrir utan golfið. Að ferðast með fjölskyldunni og sýna dóttur minni framandi heimshluta er hlutverk sem ég er mjög ánægður með“ bætti McIlroy við. Fyrr í dag var tilkynnt um ný Rory McIlroy verðlaun sem Evrópumótaröðin mun standa fyrir og veita þeim kylfingi sem stendur sig best á risamótunum fjórum yfir árið. Til heiðurs McIlroy sem hafði beðið lengi eftir því að vinna öll fjögur mótin, en kláraði alslemmuna fyrr á þessu ári. „Að eitthvað svona sé nefnt eftir þér, verðlaun sem verða veitt framtíðarkynslóðum leikmanna, er mikill heiður og mjög auðmýkjandi. Ég vona að mín velgengni geti veitt öðrum kylfingum Evrópu innblástur til að elta draumana.“ Tengdar fréttir Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira
McIlroy kláraði loksins alslemmuna þegar hann vann Masters mótið í vor, hann stóð síðan uppi sem sigurvegari í sumar á heimavelli á Opna írska og var hluti af liði Evrópu sem vann Bandaríkin í Ryder bikarnum í haust. Síðasta mót tímabilsins, sem fer fram í Dubai um helgina, gæti svo gert hann að stigahæsta kylfingi Evrópu fjórða árið í röð. McIlroy kveðst ekki hafa verið svona hamingjusamur í langan tíma, innan sem utan vallar, og segir ákvörðunina að fjarlæga sig frá LIV-PGA rígnum hafa haft jákvæð áhrif. „Ég get hugsað skýrt og er hættur að bendla mig við alla pólitíkina í golfinu, þannig að ég get raunverulega einbeitt mér að því að spila. Ég get spilað þar sem mér sýnist og gert sjálfan mig hamingjusaman með því að taka þátt í þeim mótum sem ég vil taka þátt“ sagði McIlroy, sem var andlit baráttunnar gegn LIV mótaröðinni. „Ég hef meiri tíma fyrir sjálfan mig og hlutina sem gera mig hamingjusaman fyrir utan golfið. Að ferðast með fjölskyldunni og sýna dóttur minni framandi heimshluta er hlutverk sem ég er mjög ánægður með“ bætti McIlroy við. Fyrr í dag var tilkynnt um ný Rory McIlroy verðlaun sem Evrópumótaröðin mun standa fyrir og veita þeim kylfingi sem stendur sig best á risamótunum fjórum yfir árið. Til heiðurs McIlroy sem hafði beðið lengi eftir því að vinna öll fjögur mótin, en kláraði alslemmuna fyrr á þessu ári. „Að eitthvað svona sé nefnt eftir þér, verðlaun sem verða veitt framtíðarkynslóðum leikmanna, er mikill heiður og mjög auðmýkjandi. Ég vona að mín velgengni geti veitt öðrum kylfingum Evrópu innblástur til að elta draumana.“
Tengdar fréttir Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira
Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 14. apríl 2025 06:45