Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Bjarki Sigurðsson skrifar 13. nóvember 2025 07:48 Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gætir hagsmuna Betsson á Íslandi. Vísir/Lýður Valberg Lögmaður segir skjóta skökku við að erlendar veðmálasíður fái ekki að starfa hér á landi. Þær gætu eflt íþróttafélög landsins til muna. Í gær gaf Happdrætti Háskóla Íslands út skýrslu um fjárhættuspilamarkaðinn í alþjóðlegum samanburði. Forstjóri Happdrættisins segir það mikilvægt að breyta úreltum lögum sem fyrst þar sem erlendar síður starfi ólöglega hér á landi og allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi til þessara síðna á hverju ári. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, gætir hagsmuna erlendrar veðmálasíðu, Betsson, og segir skrítið að HHÍ skuli láta vinna þessa skýrslu þegar niðurstöður margra annarra rannsókna séu til staðar. „Þeir eru auðvitað að undirbúa einhvern lobbýisma gagnvart Alþingi og dómsmálaráðherra til þess að reyna að halda óbreyttu ástandi í heimi sem er síbreytilegur. Allt frá 1995 hafa stjórnvöld á Íslandi vitað að við erum tengd internetinu og þá var verið að fjalla um það í skýrslum hvort það væri hægt að sporna við erlendri veðmálastarfsemi á Íslandi en það er ekki hægt vegna þess að við höfum netið,“ segir Sigurður. Ísland tilheyri Evrópska efnahagssvæðinu og því eigi að vera frelsi í viðskiptum milli ríkja. „Betsson vill fá að reka sína starfsemi samkvæmt reglum og leyfum á Íslandi. Það er ekkert ólögmæt í starfsemi Betsson,“ segir Sigurður. Þannig þegar er talað um að erlendu fyrirtækin, eins og Betsson, vilji óbreytt ástand, það er ekki rétt? „Þau vilja ekkert óbreytt ástand. Þau vilja fá að keppa á jafnréttisgrundvelli á íslenskum markaði. Geta auglýst sig og þannig stutt við íslenska fjölmiðla og íslensk íþróttafélög með auglýsingakaupum og kannski öðrum styrkjum. En þeir vilja ekki óbreytt ástand þannig að það sé verið að úthrópa fyrirtæki sem er skráð í kauphöllum víða um Evrópu sem einhverja ólögmæta starfsemi. Einhverja sjóræningjastarfsemi, sem það er ekki,“ segir Sigurður. Fjárhættuspil Skattar, tollar og gjöld Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Í gær gaf Happdrætti Háskóla Íslands út skýrslu um fjárhættuspilamarkaðinn í alþjóðlegum samanburði. Forstjóri Happdrættisins segir það mikilvægt að breyta úreltum lögum sem fyrst þar sem erlendar síður starfi ólöglega hér á landi og allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi til þessara síðna á hverju ári. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, gætir hagsmuna erlendrar veðmálasíðu, Betsson, og segir skrítið að HHÍ skuli láta vinna þessa skýrslu þegar niðurstöður margra annarra rannsókna séu til staðar. „Þeir eru auðvitað að undirbúa einhvern lobbýisma gagnvart Alþingi og dómsmálaráðherra til þess að reyna að halda óbreyttu ástandi í heimi sem er síbreytilegur. Allt frá 1995 hafa stjórnvöld á Íslandi vitað að við erum tengd internetinu og þá var verið að fjalla um það í skýrslum hvort það væri hægt að sporna við erlendri veðmálastarfsemi á Íslandi en það er ekki hægt vegna þess að við höfum netið,“ segir Sigurður. Ísland tilheyri Evrópska efnahagssvæðinu og því eigi að vera frelsi í viðskiptum milli ríkja. „Betsson vill fá að reka sína starfsemi samkvæmt reglum og leyfum á Íslandi. Það er ekkert ólögmæt í starfsemi Betsson,“ segir Sigurður. Þannig þegar er talað um að erlendu fyrirtækin, eins og Betsson, vilji óbreytt ástand, það er ekki rétt? „Þau vilja ekkert óbreytt ástand. Þau vilja fá að keppa á jafnréttisgrundvelli á íslenskum markaði. Geta auglýst sig og þannig stutt við íslenska fjölmiðla og íslensk íþróttafélög með auglýsingakaupum og kannski öðrum styrkjum. En þeir vilja ekki óbreytt ástand þannig að það sé verið að úthrópa fyrirtæki sem er skráð í kauphöllum víða um Evrópu sem einhverja ólögmæta starfsemi. Einhverja sjóræningjastarfsemi, sem það er ekki,“ segir Sigurður.
Fjárhættuspil Skattar, tollar og gjöld Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira