Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. nóvember 2025 13:04 Helga Magga heldur úti vefsíðunni helgamagga.is. Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó nýverið ljúffengt fiski-takkó. Hún segir réttinn hafa fallið vel í kramið hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Spennandi fiski-takkó Innihald: Ýsuflök- magn eftir þinni fjölskyldu Litlar tortillu kökur 3-4 stk á mann Taco krydd Tvær límónur Rauðkálshaus lítill 1 dl grísk jógúrt Paprika Blaðlaukur 1 - 2 msk olía á fiskinn Salt og pipar Chilli mayo Mango mayo Sprettur sem skraut (má sleppa) Kóríander og ferskt chillí (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skera fiskinn í bita og raða á ofnplötu með olíu og takkó-kryddi. Eldið fiskinn við 185 gráður í 20 mínútur. Þá er að útbúa hrásalatið. Skerið rauðkál í örþunnar ræmur, helst með mandolíni en einnig hægt að nota grænmetisflysjara, eða jafnvel ostaskera. Skerið blaðlauk og papriku í þunnar ræmur og kreistið límónu yfir. Blandið grískri jógúrt saman við og hrærið öllu saman. Magnið af grísku fer eftir smekk. Ég byrjaði á því að setja fimm msk en bætti svo tveimur msk við. Hitið vefjurnar örlítið áður en þær eru bornar fram. Raðið vefjunum saman. Setjið hrásalat, fisk og fyrir þá sem vilja er gott að setja chillí, koríander og sprettur. Toppið í loin með chilli- eða mango mayo sósu. Einnig mætti setja salsa sósu. View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga) Matur Uppskriftir Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Spennandi fiski-takkó Innihald: Ýsuflök- magn eftir þinni fjölskyldu Litlar tortillu kökur 3-4 stk á mann Taco krydd Tvær límónur Rauðkálshaus lítill 1 dl grísk jógúrt Paprika Blaðlaukur 1 - 2 msk olía á fiskinn Salt og pipar Chilli mayo Mango mayo Sprettur sem skraut (má sleppa) Kóríander og ferskt chillí (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skera fiskinn í bita og raða á ofnplötu með olíu og takkó-kryddi. Eldið fiskinn við 185 gráður í 20 mínútur. Þá er að útbúa hrásalatið. Skerið rauðkál í örþunnar ræmur, helst með mandolíni en einnig hægt að nota grænmetisflysjara, eða jafnvel ostaskera. Skerið blaðlauk og papriku í þunnar ræmur og kreistið límónu yfir. Blandið grískri jógúrt saman við og hrærið öllu saman. Magnið af grísku fer eftir smekk. Ég byrjaði á því að setja fimm msk en bætti svo tveimur msk við. Hitið vefjurnar örlítið áður en þær eru bornar fram. Raðið vefjunum saman. Setjið hrásalat, fisk og fyrir þá sem vilja er gott að setja chillí, koríander og sprettur. Toppið í loin með chilli- eða mango mayo sósu. Einnig mætti setja salsa sósu. View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga)
Matur Uppskriftir Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira