Lofar að fara sparlega með Isak Sindri Sverrisson skrifar 15. nóvember 2025 12:58 Alexander Isak hefur átt erfitt haust eftir að hann missti af undirbúningstímabilinu, í frystikistu hjá Newcastle á meðan samið var um söluverð við Liverpool. Getty/Michael Campanella Graham Potter hefur valið sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, fyrir leikinn við Sviss í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Flestar helstu stjörnur Svía vantar í liðið. Potter tók við sænska liðinu af Jon Dahl Tomasson í síðasta mánuði, eftir að hafa síðast verið stjóri West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Sex breytingar eru á fyrsta byrjunarliði Potters, frá því sem Tomasson notaði, en fyrir því eru ýmsar ástæður. Viktor Gyökeres og Dejan Kulusevski stóðu ekki til boða vegna meiðsla, og þeir Lucas Bergvall og Hugo Larsson urðu að draga sig úr sænska hópnum vegna meiðsla. Fyrirliðinn Victor Lindelöf er einnig að glíma við meiðsli. Isak til taks í kvöld Þá kveðst Potter ætla að fara varlega með Liverpool-framherjann Alexander Isak: „Hann hefur átt góða viku. Hann er til taks en við verðum að vera skynsamir því hann hefur verið talsvert frá keppni. Hann er ekki klár í að spila tvo 90 mínútna leiki,“ sagði Potter á blaðamannafundi í gær. Samkvæmt Fotbollskanalen kemur Mattias Svanberg, leikmaður Wolfsburg, óvænt inn í byrjunarliðið í kvöld eftir að hafa ekki verið í hóp hjá Tomasson. Byrjunarlið Svía í kvöld: Viktor Johansson – Emil Holm, Isak Hien, Gustaf Lagerbielke, Daniel Svensson – Alexander Bernhardsson, Yasin Ayari, Jesper Karlström, Anthony Elanga – Mattias Svanberg, Benjamin Nygren. Svíar eru aðeins með eitt stig úr fyrstu fjórum leikjum sínum í undankeppninni og því nánast öruggt að þeir nái ekki upp í 2. sæti riðilsins. Þeir eiga hins vegar öruggt sæti í HM-umspilinu í mars vegna þess að þeir unnu sinn riðil í C-deild Þjóðadeildarinnar á síðustu leiktíð. Leikur Sviss og Svíþjóðar er í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay klukkan 19:45 í kvöld. Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Potter tók við sænska liðinu af Jon Dahl Tomasson í síðasta mánuði, eftir að hafa síðast verið stjóri West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Sex breytingar eru á fyrsta byrjunarliði Potters, frá því sem Tomasson notaði, en fyrir því eru ýmsar ástæður. Viktor Gyökeres og Dejan Kulusevski stóðu ekki til boða vegna meiðsla, og þeir Lucas Bergvall og Hugo Larsson urðu að draga sig úr sænska hópnum vegna meiðsla. Fyrirliðinn Victor Lindelöf er einnig að glíma við meiðsli. Isak til taks í kvöld Þá kveðst Potter ætla að fara varlega með Liverpool-framherjann Alexander Isak: „Hann hefur átt góða viku. Hann er til taks en við verðum að vera skynsamir því hann hefur verið talsvert frá keppni. Hann er ekki klár í að spila tvo 90 mínútna leiki,“ sagði Potter á blaðamannafundi í gær. Samkvæmt Fotbollskanalen kemur Mattias Svanberg, leikmaður Wolfsburg, óvænt inn í byrjunarliðið í kvöld eftir að hafa ekki verið í hóp hjá Tomasson. Byrjunarlið Svía í kvöld: Viktor Johansson – Emil Holm, Isak Hien, Gustaf Lagerbielke, Daniel Svensson – Alexander Bernhardsson, Yasin Ayari, Jesper Karlström, Anthony Elanga – Mattias Svanberg, Benjamin Nygren. Svíar eru aðeins með eitt stig úr fyrstu fjórum leikjum sínum í undankeppninni og því nánast öruggt að þeir nái ekki upp í 2. sæti riðilsins. Þeir eiga hins vegar öruggt sæti í HM-umspilinu í mars vegna þess að þeir unnu sinn riðil í C-deild Þjóðadeildarinnar á síðustu leiktíð. Leikur Sviss og Svíþjóðar er í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay klukkan 19:45 í kvöld.
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira