„Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. nóvember 2025 09:00 Anton Ingi Rúnarsson fær krefjandi verkefni í hendurnar hjá Fram. vísir / stefán Anton Ingi Rúnarsson er nýtekinn við liði Fram í Bestu deild kvenna og líst vel á metnað stjórnarinnar, sem vill sjá liðið blanda sér í toppbaráttuna bráðlega. Anton Ingi er 29 ára gamall og hefur allan sinn þjálfaraferil starfað fyrir uppeldisfélag sitt í Grindavík en nú skiptir hann úr gulu yfir í blátt. „Ég fékk ekki að halda áfram með karlaliðið hjá Grindavík, eftir að hafa tekið síðustu tvo leikina og var í rauninni bara að leita mér að starfi þegar þetta kemur óvænt upp. Þetta er spennandi starf og stórt skref upp á við fyrir mig. Þetta er tilbreyting fyrir mig, að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ sagði Anton, sem þarf allavega ekki lengur að hafa áhyggjur af því hvar næsta æfing verður. Öðruvísi óvissa „Ég held að ég hafi verið með boltanetið og keilurnar í töskunni í heilt ár og flakkað á milli níu valla“ sagði Anton um tíma sinn hjá Grindavík eftir rýmingu bæjarsins árið 2023. Ákveðin óvissa fylgir þó nýja starfinu, sem Anton tekur við af Óskari Smára Haraldssyni. Stanslausir fundir en metnaðurinn er til staðar Óskar, ásamt öllu þjálfarateyminu og meistaraflokksráði kvenna, hætti störfum eftir tímabilið og ásakaði stjórn knattspyrnudeildar um metnaðarleysi. „Ég er búinn að funda alveg stanslaust hérna í Fram heimilinu síðustu daga, bæði með leikmönnum og [stjórninni] til að manna þjálfarateymið.“ Hvernig var samtalið við stjórnina, hvar er metnaðurinn hjá þeim? „Hann er bara mjög góður og þau ætla að leggja hart að sér í því að halda kvenna- og karlaliðunum á sama róli og hefur verið síðustu ár. Það er búinn að vera mikill uppgangur í fótboltanum hérna síðustu ár. Þetta er stór klúbbur sem á heima í efstu deild, í baráttu um toppsætin og það er eitthvað sem við stefnum að á næstu 2-3 árum.“ Besta deild kvenna Fram Grindavík Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Anton Ingi er 29 ára gamall og hefur allan sinn þjálfaraferil starfað fyrir uppeldisfélag sitt í Grindavík en nú skiptir hann úr gulu yfir í blátt. „Ég fékk ekki að halda áfram með karlaliðið hjá Grindavík, eftir að hafa tekið síðustu tvo leikina og var í rauninni bara að leita mér að starfi þegar þetta kemur óvænt upp. Þetta er spennandi starf og stórt skref upp á við fyrir mig. Þetta er tilbreyting fyrir mig, að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ sagði Anton, sem þarf allavega ekki lengur að hafa áhyggjur af því hvar næsta æfing verður. Öðruvísi óvissa „Ég held að ég hafi verið með boltanetið og keilurnar í töskunni í heilt ár og flakkað á milli níu valla“ sagði Anton um tíma sinn hjá Grindavík eftir rýmingu bæjarsins árið 2023. Ákveðin óvissa fylgir þó nýja starfinu, sem Anton tekur við af Óskari Smára Haraldssyni. Stanslausir fundir en metnaðurinn er til staðar Óskar, ásamt öllu þjálfarateyminu og meistaraflokksráði kvenna, hætti störfum eftir tímabilið og ásakaði stjórn knattspyrnudeildar um metnaðarleysi. „Ég er búinn að funda alveg stanslaust hérna í Fram heimilinu síðustu daga, bæði með leikmönnum og [stjórninni] til að manna þjálfarateymið.“ Hvernig var samtalið við stjórnina, hvar er metnaðurinn hjá þeim? „Hann er bara mjög góður og þau ætla að leggja hart að sér í því að halda kvenna- og karlaliðunum á sama róli og hefur verið síðustu ár. Það er búinn að vera mikill uppgangur í fótboltanum hérna síðustu ár. Þetta er stór klúbbur sem á heima í efstu deild, í baráttu um toppsætin og það er eitthvað sem við stefnum að á næstu 2-3 árum.“
Besta deild kvenna Fram Grindavík Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira