Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2025 19:34 Ukraine v Iceland - FIFA World Cup 2026 Qualifier WARSAW, POLAND - NOVEMBER 16: Victor Palsson of Iceland during the FIFA World Cup 2026 qualifier match between Ukraine and Iceland at The Marshall Jozef Pilludski's Municipal Stadium on November 16, 2025 in Warsaw, Poland. (Photo by Sebastian Frej/Getty Images) Vísir / Getty Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. „Já já, það er alveg hægt. Þetta er ótrúlega svekkjandi og það eru miklar tilfinningar í gangi hjá okkur öllum inn í klefa. Við erum mjög sárir og mjög svekktir“, sagði Guðlaugur þegar hann var spurður hvort hann gæti lýst tilfinningum sínum af Vali Pál Eiríkssyni í Varsjá. Hann fór yfir það hve sárt það var að Ísland hafi fengið á sig mark á 83. mínútu eftir að okkar menn hafi verið mjög þéttir í sínum varnarleik. Hann var svo beðinn um að leggja mat á því hvaða næstu skref væru hjá liðinu. „Framtíðin er mjög björt hjá þessu liði. Þetta lið mun klárlega fara á stórmót í framtíðinni. Strákarnir sem eru í þessum hóp eru ótrúlega efnilegir, það er frábær þjálfari og það er frábært utanumhalda á liðinu. Það eru einhver æðri máttarvöld hérna sem eru að segja að við séum ekki akkúrat tilbúnir núna. Ég treysti því og trúi að það verði í framtíðinni.“ Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að neðan: Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn við Úkraínu Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Sjá meira
„Já já, það er alveg hægt. Þetta er ótrúlega svekkjandi og það eru miklar tilfinningar í gangi hjá okkur öllum inn í klefa. Við erum mjög sárir og mjög svekktir“, sagði Guðlaugur þegar hann var spurður hvort hann gæti lýst tilfinningum sínum af Vali Pál Eiríkssyni í Varsjá. Hann fór yfir það hve sárt það var að Ísland hafi fengið á sig mark á 83. mínútu eftir að okkar menn hafi verið mjög þéttir í sínum varnarleik. Hann var svo beðinn um að leggja mat á því hvaða næstu skref væru hjá liðinu. „Framtíðin er mjög björt hjá þessu liði. Þetta lið mun klárlega fara á stórmót í framtíðinni. Strákarnir sem eru í þessum hóp eru ótrúlega efnilegir, það er frábær þjálfari og það er frábært utanumhalda á liðinu. Það eru einhver æðri máttarvöld hérna sem eru að segja að við séum ekki akkúrat tilbúnir núna. Ég treysti því og trúi að það verði í framtíðinni.“ Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að neðan: Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn við Úkraínu
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Sjá meira
Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15
„Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18
Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09