Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. nóvember 2025 12:58 Labubu dúkkurnar hafa notið gríðarlegra vinsælda. Getty/Chen Yusheng Framleiðslurisinn Sony hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á hinum vinsælu kínversku Labubu-fígúrum. Verkefnið er enn á byrjunarstigi og óljóst hvenær myndin verður frumsýnd. Þetta kemur fram á vef Deadline. Enginn leikstjóri né handritshöfundur hefur enn verið ráðinn, og ekki hefur verið ákveðið hvort um teiknimynd eða leikna mynd verður að ræða. Labubu-fígúrurnar komu fyrst á markað árið 2015 en urðu gífurlega vinsælar í fyrra þegar kóresk poppstjarna sást með slíka dúkku á tösku sinni. Þá greip Labubu-æði um sig víða í Asíu og á þessu ári ferðaðist tískubylgjan til Bandaríkjanna og Evrópu. Frá því að Labubu-æðið greip um sig hefur virði Pop Mart þrefaldast og í leið hefur Wang Ning, stofnandi Pop Mart, skaust upp í tíunda sæti á lista Forbes yfir ríkustu menn Kína í sumar. Einn svona bangsi kostar um sex til sjö þúsund krónur í versluninni Pop Mart, sem er eini staðurinn þar sem þú getur verið viss um að þú sért að kaupa alvöru Labubu. Og í endursölu kosta vinsælustu og sjaldgæfustu bangsarnir hundruð þúsunda króna. Bíó og sjónvarp Sony Tengdar fréttir „Lafufu“ geti verið hættuleg Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur varað við eftirlíkingum af Labubu tuskudýrum, eða svokölluðum Lafufu. Á dögunum voru um 35.000 stykki af Lafufu gerð upptæk í Portúgal. 10. nóvember 2025 15:28 Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Labubu bangsarnir vinsælu eru ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla, en skólastjóri segir að bangsarnir hafi verið farnir að valda miklum leiðindum og metingi meðal barna í skólanum. Foreldrar hafa tekið mjög vel í regluna. 7. september 2025 11:40 Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Stjórnendur Pop Mart, kínverska fyrirtækisins sem framleiðir hinar gríðarvinsælu Labubu dúkkur, segjast gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 350 prósent það sem af er ári. 16. júlí 2025 07:32 Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kvennskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Deadline. Enginn leikstjóri né handritshöfundur hefur enn verið ráðinn, og ekki hefur verið ákveðið hvort um teiknimynd eða leikna mynd verður að ræða. Labubu-fígúrurnar komu fyrst á markað árið 2015 en urðu gífurlega vinsælar í fyrra þegar kóresk poppstjarna sást með slíka dúkku á tösku sinni. Þá greip Labubu-æði um sig víða í Asíu og á þessu ári ferðaðist tískubylgjan til Bandaríkjanna og Evrópu. Frá því að Labubu-æðið greip um sig hefur virði Pop Mart þrefaldast og í leið hefur Wang Ning, stofnandi Pop Mart, skaust upp í tíunda sæti á lista Forbes yfir ríkustu menn Kína í sumar. Einn svona bangsi kostar um sex til sjö þúsund krónur í versluninni Pop Mart, sem er eini staðurinn þar sem þú getur verið viss um að þú sért að kaupa alvöru Labubu. Og í endursölu kosta vinsælustu og sjaldgæfustu bangsarnir hundruð þúsunda króna.
Bíó og sjónvarp Sony Tengdar fréttir „Lafufu“ geti verið hættuleg Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur varað við eftirlíkingum af Labubu tuskudýrum, eða svokölluðum Lafufu. Á dögunum voru um 35.000 stykki af Lafufu gerð upptæk í Portúgal. 10. nóvember 2025 15:28 Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Labubu bangsarnir vinsælu eru ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla, en skólastjóri segir að bangsarnir hafi verið farnir að valda miklum leiðindum og metingi meðal barna í skólanum. Foreldrar hafa tekið mjög vel í regluna. 7. september 2025 11:40 Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Stjórnendur Pop Mart, kínverska fyrirtækisins sem framleiðir hinar gríðarvinsælu Labubu dúkkur, segjast gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 350 prósent það sem af er ári. 16. júlí 2025 07:32 Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kvennskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
„Lafufu“ geti verið hættuleg Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur varað við eftirlíkingum af Labubu tuskudýrum, eða svokölluðum Lafufu. Á dögunum voru um 35.000 stykki af Lafufu gerð upptæk í Portúgal. 10. nóvember 2025 15:28
Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Labubu bangsarnir vinsælu eru ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla, en skólastjóri segir að bangsarnir hafi verið farnir að valda miklum leiðindum og metingi meðal barna í skólanum. Foreldrar hafa tekið mjög vel í regluna. 7. september 2025 11:40
Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Stjórnendur Pop Mart, kínverska fyrirtækisins sem framleiðir hinar gríðarvinsælu Labubu dúkkur, segjast gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 350 prósent það sem af er ári. 16. júlí 2025 07:32
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning