Innlent

Ljós­laust á fjöl­förnum gatna­mótum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Snjóað hefur á höfuðborgarsvæðinu í morgun.
Snjóað hefur á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Vísir/BEB

Ökumenn ættu að fara rólega og að öllu með gát á gatnamótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar í morgunsárið þar sem ljósin eru óvirk. 

Fréttamaður Vísis átti leið um gatnamótin á hjóli á níunda tímanum í morgun og var nokkur ringulreið meðal ökumanna vegna þessa.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×