Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. nóvember 2025 13:02 Teddi ponza, eins og hann er kallaður, tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu fyrir utan heimili fjölskyldunnar í Kópavogi síðastliðinn fimmtudag. Instagram Handboltasérfræðingurinn og endurskoðandinn Theodór Ingi Pálmason, betur þekktur sem Teddi Ponza, og unnusta hans, Anna Guðný Sigurðardóttir, viðskiptastjóri hjá Sýn, eignuðust stúlku þann 20. nóvember síðastliðinn. Stúlkan ákvað að flýta sér í heiminn og fæddist á bílastæðinu fyrir utan heimili þeirra í Kópavogi. Frá þessu greinir Theodór í færslu á samfélagsmiðlum. Stúlkan er annað barn Theodórs og Önnu saman, fyrir á Theodór eina stúlku. Í færslunni segir Theodór frá atburðarásinni sem átti sér stað að morgni fimmtudagsins síðastliðinn. „Anna byrjaði að finna fyrir verkjum á fimmtudagsmorgun og missti svo vatnið rétt um 8. Þá fór ég með Einar Inga á leikskólann og var kominn til baka um korteri seinna. Þegar ég kom heim var planið að fara beint upp á spítala en þegar Anna er að labba niður stigann heima biður hún mig um að hringja á sjúkrabíl þar sem hún fann að barnið væri að koma! Aðilinn sem ég ræddi við hjá neyðarlínunni sem sagði okkur að halda kyrru fyrir, að sjúkrabíll væri á leiðinni og einungis nokkrar mínútur í hann. Tvær mínútur liðu eins og heil eilífð Theodór segir litlu stúlkuna ekki hafa beðið eftir sjúkrabílnum, sem leiddi til þess að hann brá sér í hlutverk ljósmóður og tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra, í aðeins 2 gráðum, klukkan 08:40. „Það hentaði þá ansi vel að hafa gripið allt á línunni í den! Við tók löng tveggja mínútna bið eftir sjúkrabílnum sem liðu eins og heil eilífð. Þeir brunuðu með okkur upp á spítala þar sem tekið var vel á móti okkur. Sú litla var ansi köld eftir þessar fyrstu köldu mínútur í þessum heimi en var fljót að ná upp hita,“ skrifaði Theodór. Hann segir fjölskylduna enn vera að jafna sig eftir þessa ótrúlegu lífsreynslu, en allt hafi farið vel: „Anna var algjör nagli og yfirveguð í gegnum þetta allt saman og ég nefndi við ljósmæðurnar á spítalanum að þær gætu alltaf heyrt í mér ef það vantar á vakt.“ View this post on Instagram A post shared by Theódór Ingi Pálmason (@teddiponza) Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Stúlkan er annað barn Theodórs og Önnu saman, fyrir á Theodór eina stúlku. Í færslunni segir Theodór frá atburðarásinni sem átti sér stað að morgni fimmtudagsins síðastliðinn. „Anna byrjaði að finna fyrir verkjum á fimmtudagsmorgun og missti svo vatnið rétt um 8. Þá fór ég með Einar Inga á leikskólann og var kominn til baka um korteri seinna. Þegar ég kom heim var planið að fara beint upp á spítala en þegar Anna er að labba niður stigann heima biður hún mig um að hringja á sjúkrabíl þar sem hún fann að barnið væri að koma! Aðilinn sem ég ræddi við hjá neyðarlínunni sem sagði okkur að halda kyrru fyrir, að sjúkrabíll væri á leiðinni og einungis nokkrar mínútur í hann. Tvær mínútur liðu eins og heil eilífð Theodór segir litlu stúlkuna ekki hafa beðið eftir sjúkrabílnum, sem leiddi til þess að hann brá sér í hlutverk ljósmóður og tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra, í aðeins 2 gráðum, klukkan 08:40. „Það hentaði þá ansi vel að hafa gripið allt á línunni í den! Við tók löng tveggja mínútna bið eftir sjúkrabílnum sem liðu eins og heil eilífð. Þeir brunuðu með okkur upp á spítala þar sem tekið var vel á móti okkur. Sú litla var ansi köld eftir þessar fyrstu köldu mínútur í þessum heimi en var fljót að ná upp hita,“ skrifaði Theodór. Hann segir fjölskylduna enn vera að jafna sig eftir þessa ótrúlegu lífsreynslu, en allt hafi farið vel: „Anna var algjör nagli og yfirveguð í gegnum þetta allt saman og ég nefndi við ljósmæðurnar á spítalanum að þær gætu alltaf heyrt í mér ef það vantar á vakt.“ View this post on Instagram A post shared by Theódór Ingi Pálmason (@teddiponza)
Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira