Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Kristján Már Unnarsson skrifar 25. nóvember 2025 21:10 Birna Lárusdóttir, talsmaður Vesturverks og upplýsingafulltrúi HS Orku, er ánægð með dóm Hæstaréttar. Bjarni Einarsson Vesturverk stefnir að því að hefja undirbúningsframkvæmdir vegna Hvalárvirkjunar á Ströndum næsta vor eftir að Hæstiréttur hafnaði kröfu virkjunarandstæðinga um að jörðin Drangavík ætti hluta af vatnasviði virkjunarinnar. Fleiri kærumál eru hins vegar í gangi. Í fréttum Sýnar var rifjað upp að deilur um 55 megavatta Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði hafa staðið yfir meira og minna í áratug. Dómsmál hluta eigenda eyðijarðarinnar Drangavíkur var nýjasta tilraun andstæðinga til að hindra áform Vesturverks. „Við erum vitaskuld ánægð með niðurstöðu Hæstaréttar í gær. Dómurinn þýðir það að við getum haldið áfram ótrauð undirbúningi framkvæmda við Hvalárvirkjun,“ segir Birna Lárusdóttir, talsmaður Vesturverks og upplýsingafulltrúi HS Orku, í viðtali sem sjá má hér: Fyrirhugað er að koma upp vinnubúðum, leggja vegi og hefja rannsóknarboranir á heiðinni vegna stíflustæða og jarðganga. „Ef allar áætlanir ganga eftir gætum við hafið undirbúningsframkvæmdirnar í vor eða sumar og síðan bara haldið á í beinu framhaldi af því,“ segir Birna. Kærumálum virðist þó hvergi nærri lokið. „Við fengum nýverið framkvæmdaleyfi fyrir þessum undirbúningsframkvæmdum frá hreppsnefnd Árneshrepps og það leyfi hefur verið kært. Þannig að við getum í rauninni ekki sagt á þessum tímapunkti hvenær botn fæst í það kærumál - eða þau kærumál sem koma fram.“ Frá vegagerð Vesturverks í Ingólfsfirði á Ströndum sumarið 2019 í tengslum við Hvalárvirkjun.KMU En hvenær gæti virkjunin verið tilbúin? „Ef að - enn og aftur – allar óskir okkar rætast, þá gætum við gangsett Hvalárvirkjun 2030 eða 2031. En það eru ennþá dálítið margar hindranir í vegi til þess að við getum slegið því föstu.“ Birna segir að með Hvalárvirkjun yrðu Vestfirðir sjálfbærir í raforkuframleiðslu. „Ég held að það sé engum blöðum um það að fletta að Hvalárvirkjun mun stórbæta afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum. Um þetta eru bara allir sammála.“ Í þessari frétt Stöðvar 2 frá árinu 2019 má heyra ólík sjónarmið íbúa í Árneshreppi gagnvart Hvalárvirkjun: Deilur um Hvalárvirkjun Árneshreppur Vatnsaflsvirkjanir Orkumál Umhverfismál Dómstólar Tengdar fréttir Ítalski baróninn lagði landeigendur Hæstiréttur staðfesti í gær landamerki jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi gagnvart jörðunum Engjanesi, Ófeigsfirði og Laugalandi í máli eigenda Drangavíkur á hendur ítalska baróninum Felix von Longo-Liebenstein, eiganda Engjaness, og fleirum, sem fóru með sigur af hólmi á öllum dómstigum. Tveir af fimm dómurum í málinu skiluðu sératkvæði og töldu að fallast hefði átt á kröfur eigenda Drangavíkur í öllu verulegu. 25. nóvember 2025 11:31 Stefnt á að virkjun Hvalár geti hafist eftir tvö ár Hin umdeilda Hvalárvirkjun á Ströndum er aftur komin á fullt í undirbúningi. Samningur sem Vesturverk, dótturfélag HS Orku, og Landsnet gerðu á dögunum miðar við að virkjunarframkvæmdir geti hafist eftir tvö ár. 12. júní 2024 21:12 Verða snarruglaðir fyrir sunnan ef eitthvað á að gera fyrir Vestfirði Skiptar skoðanir eru meðal íbúa Árneshrepps um hvort Hvalárvirkjun muni styðja við heilsársbyggð í hreppnum. Íbúar upplifa deilur um virkjunina þannig að fólk fyrir sunnan vilji taka völdin af heimamönnum. 11. febrúar 2019 20:00 Hvalárvirkjun ýmist sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni Hrafn Jökulsson kallar Hvalárvirkjun hervirki gegn náttúrunni sem aðeins erlendir auðkýfingar hagnist á. Oddviti Árneshrepps segir að þetta verði falleg virkjun sem komi öllum Vestfjörðum til góða. 30. maí 2018 23:15 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira
Í fréttum Sýnar var rifjað upp að deilur um 55 megavatta Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði hafa staðið yfir meira og minna í áratug. Dómsmál hluta eigenda eyðijarðarinnar Drangavíkur var nýjasta tilraun andstæðinga til að hindra áform Vesturverks. „Við erum vitaskuld ánægð með niðurstöðu Hæstaréttar í gær. Dómurinn þýðir það að við getum haldið áfram ótrauð undirbúningi framkvæmda við Hvalárvirkjun,“ segir Birna Lárusdóttir, talsmaður Vesturverks og upplýsingafulltrúi HS Orku, í viðtali sem sjá má hér: Fyrirhugað er að koma upp vinnubúðum, leggja vegi og hefja rannsóknarboranir á heiðinni vegna stíflustæða og jarðganga. „Ef allar áætlanir ganga eftir gætum við hafið undirbúningsframkvæmdirnar í vor eða sumar og síðan bara haldið á í beinu framhaldi af því,“ segir Birna. Kærumálum virðist þó hvergi nærri lokið. „Við fengum nýverið framkvæmdaleyfi fyrir þessum undirbúningsframkvæmdum frá hreppsnefnd Árneshrepps og það leyfi hefur verið kært. Þannig að við getum í rauninni ekki sagt á þessum tímapunkti hvenær botn fæst í það kærumál - eða þau kærumál sem koma fram.“ Frá vegagerð Vesturverks í Ingólfsfirði á Ströndum sumarið 2019 í tengslum við Hvalárvirkjun.KMU En hvenær gæti virkjunin verið tilbúin? „Ef að - enn og aftur – allar óskir okkar rætast, þá gætum við gangsett Hvalárvirkjun 2030 eða 2031. En það eru ennþá dálítið margar hindranir í vegi til þess að við getum slegið því föstu.“ Birna segir að með Hvalárvirkjun yrðu Vestfirðir sjálfbærir í raforkuframleiðslu. „Ég held að það sé engum blöðum um það að fletta að Hvalárvirkjun mun stórbæta afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum. Um þetta eru bara allir sammála.“ Í þessari frétt Stöðvar 2 frá árinu 2019 má heyra ólík sjónarmið íbúa í Árneshreppi gagnvart Hvalárvirkjun:
Deilur um Hvalárvirkjun Árneshreppur Vatnsaflsvirkjanir Orkumál Umhverfismál Dómstólar Tengdar fréttir Ítalski baróninn lagði landeigendur Hæstiréttur staðfesti í gær landamerki jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi gagnvart jörðunum Engjanesi, Ófeigsfirði og Laugalandi í máli eigenda Drangavíkur á hendur ítalska baróninum Felix von Longo-Liebenstein, eiganda Engjaness, og fleirum, sem fóru með sigur af hólmi á öllum dómstigum. Tveir af fimm dómurum í málinu skiluðu sératkvæði og töldu að fallast hefði átt á kröfur eigenda Drangavíkur í öllu verulegu. 25. nóvember 2025 11:31 Stefnt á að virkjun Hvalár geti hafist eftir tvö ár Hin umdeilda Hvalárvirkjun á Ströndum er aftur komin á fullt í undirbúningi. Samningur sem Vesturverk, dótturfélag HS Orku, og Landsnet gerðu á dögunum miðar við að virkjunarframkvæmdir geti hafist eftir tvö ár. 12. júní 2024 21:12 Verða snarruglaðir fyrir sunnan ef eitthvað á að gera fyrir Vestfirði Skiptar skoðanir eru meðal íbúa Árneshrepps um hvort Hvalárvirkjun muni styðja við heilsársbyggð í hreppnum. Íbúar upplifa deilur um virkjunina þannig að fólk fyrir sunnan vilji taka völdin af heimamönnum. 11. febrúar 2019 20:00 Hvalárvirkjun ýmist sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni Hrafn Jökulsson kallar Hvalárvirkjun hervirki gegn náttúrunni sem aðeins erlendir auðkýfingar hagnist á. Oddviti Árneshrepps segir að þetta verði falleg virkjun sem komi öllum Vestfjörðum til góða. 30. maí 2018 23:15 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira
Ítalski baróninn lagði landeigendur Hæstiréttur staðfesti í gær landamerki jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi gagnvart jörðunum Engjanesi, Ófeigsfirði og Laugalandi í máli eigenda Drangavíkur á hendur ítalska baróninum Felix von Longo-Liebenstein, eiganda Engjaness, og fleirum, sem fóru með sigur af hólmi á öllum dómstigum. Tveir af fimm dómurum í málinu skiluðu sératkvæði og töldu að fallast hefði átt á kröfur eigenda Drangavíkur í öllu verulegu. 25. nóvember 2025 11:31
Stefnt á að virkjun Hvalár geti hafist eftir tvö ár Hin umdeilda Hvalárvirkjun á Ströndum er aftur komin á fullt í undirbúningi. Samningur sem Vesturverk, dótturfélag HS Orku, og Landsnet gerðu á dögunum miðar við að virkjunarframkvæmdir geti hafist eftir tvö ár. 12. júní 2024 21:12
Verða snarruglaðir fyrir sunnan ef eitthvað á að gera fyrir Vestfirði Skiptar skoðanir eru meðal íbúa Árneshrepps um hvort Hvalárvirkjun muni styðja við heilsársbyggð í hreppnum. Íbúar upplifa deilur um virkjunina þannig að fólk fyrir sunnan vilji taka völdin af heimamönnum. 11. febrúar 2019 20:00
Hvalárvirkjun ýmist sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni Hrafn Jökulsson kallar Hvalárvirkjun hervirki gegn náttúrunni sem aðeins erlendir auðkýfingar hagnist á. Oddviti Árneshrepps segir að þetta verði falleg virkjun sem komi öllum Vestfjörðum til góða. 30. maí 2018 23:15