Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2025 22:03 Pierre Emerick Aubameyang var maður leiksins hjá Marseille í kvöld. Getty/Franco Arland Newcastle varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Marseille í Frakklandi í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, þar sem hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk heimamanna. Sjö leikjum var að ljúka. Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn Barcelona eins og lesa má um hér, og Leverkusen ekki síðri 2-0 útisigur gegn Manchester City. Útlitið var gott hjá þriðja enska liðinu, Newcastle, eftir að sjóðheitur Harvey Barnes skoraði á sjöttu mínútu í Frakklandi. Aubameyang jafnaði hins vegar metin í byrjun seinni hálfleiks og nýtti svo hraða sinn til að skora annað strax í kjölfarið, eftir skelfilega skógarferð Nick Pope. Í kuldanum á gervigrasi Bodö/Glimt í Noregi var mikil dramatík í lokin, þegar Juventus vann 3-2 sigur. Heimamenn jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 87. mínútu en Jonathan David reyndist hetja gestanna með sigurmarki í uppbótartíma. Það var kuldalegt í Bodö í kvöld en Juventus-menn spjöruðu sig þó ágætlega.Getty/David Lidstrom Bodö/Glimt er aðeins með tvö stig eftir fimm leiki en Juventus er nú með sex stig í 21. sæti. Scott McTominay kom Napoli yfir gegn Qarabag og átti einnig stóran þátt í seinna markinu, í 2-0 sigri, en það var sjálfsmark Marko Jankovic. Liðin eru nú bæði með sjö stig í 14.-18. sæti. Slavia Prag og Athletic Bilbao gerðu svo markalaust jafntefli í Tékklandi. Staðan í deildinni skýrist svo betur annað kvöld þegar fimmtu umferðinni lýkur með sannkallaðri veislu, þar sem Arsenal mætir Bayern í toppslag, PSG tekur á móti Tottenham, Liverpool mætir PSV, og Atlético Madrid mætir Inter, svo eitthvað sé nefnt. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn Barcelona eins og lesa má um hér, og Leverkusen ekki síðri 2-0 útisigur gegn Manchester City. Útlitið var gott hjá þriðja enska liðinu, Newcastle, eftir að sjóðheitur Harvey Barnes skoraði á sjöttu mínútu í Frakklandi. Aubameyang jafnaði hins vegar metin í byrjun seinni hálfleiks og nýtti svo hraða sinn til að skora annað strax í kjölfarið, eftir skelfilega skógarferð Nick Pope. Í kuldanum á gervigrasi Bodö/Glimt í Noregi var mikil dramatík í lokin, þegar Juventus vann 3-2 sigur. Heimamenn jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 87. mínútu en Jonathan David reyndist hetja gestanna með sigurmarki í uppbótartíma. Það var kuldalegt í Bodö í kvöld en Juventus-menn spjöruðu sig þó ágætlega.Getty/David Lidstrom Bodö/Glimt er aðeins með tvö stig eftir fimm leiki en Juventus er nú með sex stig í 21. sæti. Scott McTominay kom Napoli yfir gegn Qarabag og átti einnig stóran þátt í seinna markinu, í 2-0 sigri, en það var sjálfsmark Marko Jankovic. Liðin eru nú bæði með sjö stig í 14.-18. sæti. Slavia Prag og Athletic Bilbao gerðu svo markalaust jafntefli í Tékklandi. Staðan í deildinni skýrist svo betur annað kvöld þegar fimmtu umferðinni lýkur með sannkallaðri veislu, þar sem Arsenal mætir Bayern í toppslag, PSG tekur á móti Tottenham, Liverpool mætir PSV, og Atlético Madrid mætir Inter, svo eitthvað sé nefnt.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira