Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2025 08:31 Estevao fagnar hér markinu glæsilega sem hann skoraði gegn Barcelona í gær. Getty/James Gill Það voru skoruð glæsileg mörk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þau á Vísi. Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn Barcelona í stórleik kvöldsins þar sem átján ára vonarstjarna Brasilíu, Estevao, hélt áfram að minna á sig. Mark Estevao kom eftir frábæran sprett í gegnum miðja vörn Barcelona. Áður hafði Jules Koundé skorað sjálfsmark og þriðja mark Chelsea var svo úr smiðju Liams Delap. Þar að auki voru í fyrri hálfleiknum tvö mörk dæmd af heimsmeisturunum. Í Frakklandi vann Marseille 2-1 sigur gegn Newcastle. Harvey Barnes kom gestunum yfir en hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang tryggði Marseille sigur, meðal annars með því að nýta sér glórulaust úthlaup Nick Pope úr marki Newcastle. Manchester City varð að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli gegn Leverkusen þar sem þeir Alejandro Grimaldo og Patrik Schick skoruðu mörkin. Í Noregi vann Juventus 3-2 útisigur gegn Bodö/Glimt með sigurmarki Jonathan David í uppbótartíma, eftir að Sondre Fet hafði jafnað metin skömmu áður úr víti. Weston McKennie og Lois Openda skoruðu einnig fyrir Juventus eftir að Ole Didrik Blomberg hafði komið norska liðinu yfir. Scott McTominay var svo maðurinn á bakvið 2-0 sigur Napoli gegn Qarabag þar sem hann skoraði fyrra markið og átti svo eins konar bakfallsspyrnu í seinna markinu sem fór af varnarmanni og í netið. Þá vann Dortmund frábæran 4-0 sigur gegn Villarreal í Þýskalandi. Serhou Guirassy skoraði fyrsta markið og gestirnir misstu svo Juan Foyth af velli með rautt spjald. Guirassy skoraði aftur á 54. mínútu og Karim Adeyemi strax í kjölfarið, áður en Daniel Svensson innsiglaði sigurinn í lokin. Loks gerðu Slavia Prag og Athletic Bilbao markalaust jafntefli. Fyrr í gær vann svo Benfica 2-0 útisigur gegn Ajax og Union SG öflugan 1-0 útisigur gegn Galatasaray. Það verður svo sannkölluð veisla í kvöld þegar fimmtu umferð lýkur með fjölda leikja, þar á meðal stórleik Arsenal og Bayern. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
Mark Estevao kom eftir frábæran sprett í gegnum miðja vörn Barcelona. Áður hafði Jules Koundé skorað sjálfsmark og þriðja mark Chelsea var svo úr smiðju Liams Delap. Þar að auki voru í fyrri hálfleiknum tvö mörk dæmd af heimsmeisturunum. Í Frakklandi vann Marseille 2-1 sigur gegn Newcastle. Harvey Barnes kom gestunum yfir en hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang tryggði Marseille sigur, meðal annars með því að nýta sér glórulaust úthlaup Nick Pope úr marki Newcastle. Manchester City varð að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli gegn Leverkusen þar sem þeir Alejandro Grimaldo og Patrik Schick skoruðu mörkin. Í Noregi vann Juventus 3-2 útisigur gegn Bodö/Glimt með sigurmarki Jonathan David í uppbótartíma, eftir að Sondre Fet hafði jafnað metin skömmu áður úr víti. Weston McKennie og Lois Openda skoruðu einnig fyrir Juventus eftir að Ole Didrik Blomberg hafði komið norska liðinu yfir. Scott McTominay var svo maðurinn á bakvið 2-0 sigur Napoli gegn Qarabag þar sem hann skoraði fyrra markið og átti svo eins konar bakfallsspyrnu í seinna markinu sem fór af varnarmanni og í netið. Þá vann Dortmund frábæran 4-0 sigur gegn Villarreal í Þýskalandi. Serhou Guirassy skoraði fyrsta markið og gestirnir misstu svo Juan Foyth af velli með rautt spjald. Guirassy skoraði aftur á 54. mínútu og Karim Adeyemi strax í kjölfarið, áður en Daniel Svensson innsiglaði sigurinn í lokin. Loks gerðu Slavia Prag og Athletic Bilbao markalaust jafntefli. Fyrr í gær vann svo Benfica 2-0 útisigur gegn Ajax og Union SG öflugan 1-0 útisigur gegn Galatasaray. Það verður svo sannkölluð veisla í kvöld þegar fimmtu umferð lýkur með fjölda leikja, þar á meðal stórleik Arsenal og Bayern.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira