Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 10:46 Nú er um ár síðan ég hnaut um pólitíkina, ef svo má að orði komast. En pólitík var eitthvað sem ég ætlaði aldrei að koma nálægt og ég held ég hafi tekið þá ákvörðun mjög ung. Ég man eftir að heyra fullorðna fólkið ræða pólitík sem var að mínu mati tilgangslaust þras, án þess að einhver niðursstaða fengist í málið. Þetta fannst mér ekki heillandi og ákvörðunin var tekin; Ég ætlaði aldrei að koma nálægt pólitík. En svo er það þetta með aldrei, það virðist nefninlega elta mann uppi. Ég valdi ekki pólitíkina, heldur valdi hún mig. Aðdragandinn að því er reyndar bráðskemmtilegur, en látum hann liggja á milli hluta að þessu sinni. Í stuttu máli þá kolféll ég fyrir stjórnmálaflokki. Ég kolféll fyrir fólkinu, orkunni, málefnunum, ástríðunni og gleðinni. Kolféll svona eins og þegar maður verður ástfanginn. Ástin mætti þegar ég síst átti von og alls ekki af mínum draumaprinsi, heldur stjórnmálaflokki. Já - ég veit! Undanfarið ár hef ég svo verið að að bæta upp fyrir 48 ára áhugaleysi um pólitík og öllu sem henni viðkemur. Ég hef mætt á ótal málþing, pallborð, horft á Alþingisrásina og komið sjálfri mér á óvart hversu gaman ég hef haft af þvi að mæta og læra. Auðvitað er sumt alveg drepleiðinlegt, en það er eins og með leiðinlega bók að stundum þarf ekki nema eina setningu sem að hittir i mark til að lesturinn borgi sig. En til að koma mér að aðalatriðinu þurfum við að spóla 10 ár aftur í tímann. Þá var ég með tiltölulega nýlegt matarblogg þegar einn daginn, alveg upp úr þurru, kom til mín spurningin; Hverjir geta gefið út bók? . Svarið kom ekki svo löngu síðar, svona eins og ljósaperu-móment. Allir geta gefið út bók. Maður býr til bók og gefur hana út - punktur. Þremur matreiðslubókum og allskonar vexti, breytingum og þroska síðar - er ný spurning mætt; Hvaða einkennir góðan stjórmálamann? Er til dæmis nóg að vera góð manneskja og vilja vel? Ég held að það við höfum öll gott af því að velta því fyrir okkur hvaða eiginleika við viljum að einkenni fólkið sem er við stjórnvölinn, en jafn mikilvægt held ég að fólkið sem er við stjórnvölinn geri slíkt hið sama. Ég veit ekkert hvert þessi spurning leiðir mig en pælingarnar eru hafnar. Höfundur er í stjórn Viðreisnar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Sjá meira
Nú er um ár síðan ég hnaut um pólitíkina, ef svo má að orði komast. En pólitík var eitthvað sem ég ætlaði aldrei að koma nálægt og ég held ég hafi tekið þá ákvörðun mjög ung. Ég man eftir að heyra fullorðna fólkið ræða pólitík sem var að mínu mati tilgangslaust þras, án þess að einhver niðursstaða fengist í málið. Þetta fannst mér ekki heillandi og ákvörðunin var tekin; Ég ætlaði aldrei að koma nálægt pólitík. En svo er það þetta með aldrei, það virðist nefninlega elta mann uppi. Ég valdi ekki pólitíkina, heldur valdi hún mig. Aðdragandinn að því er reyndar bráðskemmtilegur, en látum hann liggja á milli hluta að þessu sinni. Í stuttu máli þá kolféll ég fyrir stjórnmálaflokki. Ég kolféll fyrir fólkinu, orkunni, málefnunum, ástríðunni og gleðinni. Kolféll svona eins og þegar maður verður ástfanginn. Ástin mætti þegar ég síst átti von og alls ekki af mínum draumaprinsi, heldur stjórnmálaflokki. Já - ég veit! Undanfarið ár hef ég svo verið að að bæta upp fyrir 48 ára áhugaleysi um pólitík og öllu sem henni viðkemur. Ég hef mætt á ótal málþing, pallborð, horft á Alþingisrásina og komið sjálfri mér á óvart hversu gaman ég hef haft af þvi að mæta og læra. Auðvitað er sumt alveg drepleiðinlegt, en það er eins og með leiðinlega bók að stundum þarf ekki nema eina setningu sem að hittir i mark til að lesturinn borgi sig. En til að koma mér að aðalatriðinu þurfum við að spóla 10 ár aftur í tímann. Þá var ég með tiltölulega nýlegt matarblogg þegar einn daginn, alveg upp úr þurru, kom til mín spurningin; Hverjir geta gefið út bók? . Svarið kom ekki svo löngu síðar, svona eins og ljósaperu-móment. Allir geta gefið út bók. Maður býr til bók og gefur hana út - punktur. Þremur matreiðslubókum og allskonar vexti, breytingum og þroska síðar - er ný spurning mætt; Hvaða einkennir góðan stjórmálamann? Er til dæmis nóg að vera góð manneskja og vilja vel? Ég held að það við höfum öll gott af því að velta því fyrir okkur hvaða eiginleika við viljum að einkenni fólkið sem er við stjórnvölinn, en jafn mikilvægt held ég að fólkið sem er við stjórnvölinn geri slíkt hið sama. Ég veit ekkert hvert þessi spurning leiðir mig en pælingarnar eru hafnar. Höfundur er í stjórn Viðreisnar í Reykjavík.
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun