„Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Smári Jökull Jónsson skrifar 30. nóvember 2025 12:17 Fyrirkomulag afsláttardaga hefur breyst síðustu misserin. Vísir/Vilhelm Erlend netverslun jókst verulega í október og er hlutfall vara frá Kína nú um 40% samanborið við tæp 30% fyrir þremur árum síðan. Sérfræðingur í netverslun líkir aðferðafræði stórfyrirtækjanna til að ná í viðskiptavini við aðferðafræði veðmálafyrirtækja. Samkvæmt nýjustu mælingum rannsóknaseturs verslunarinnar nam aukning erlendrar netverslunar 12,8% frá sama tíma og í fyrra og verslun jókst um 30% ef bornir eru saman september og október á þessu ári. Hlutfall vara frá Kína hefur aukist mikið síðustu ár og er nú um 40% samanborið við 30% fyrir þremur árum síðan og eru netverslanirnar Shein og Temu risar á markaðnum. Aðferðafræðin svipuð og hjá veðmálafyrirtækjum Einar Þór Garðarsson sérfræðingur í netverslun segir aðferðafræði stórra netverslana í markaðssetningu vafasama. „Það sem þessi fyrirtæki hafa kannski lært og eru með ansi marga viðskiptavini á sinni skrá, að þeir eru búnir að móta með sér aðferðafræði sem er erfitt að eiga við fyrir neytendur.“ „Þegar ég nefni spilafíkn í því samhengi þá er ég kannski að vísa í aðferðafræðina við það að fá þig til að versla og versla svo aftur þannig að þeir eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu,“ sagði Einar Þór í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Veit ekki hversu sjálfbært þetta er til lengri tíma“ Fyrirkomulag afsláttardaga hefur breyst síðustu misserin og afsláttartímabilin lengst. „Við erum svona óvart búin að lengja í öllum þessum dögum og í dag eru þetta orðnir sirka tuttugu og fimm dagar í útsölu rétt fyrir jól.“ Sum íslensk fyrirtæki hafi þá farið þá leið að velja sér afsláttardaga að taka þátt í. „Fyrir íslensku fyrirtækin þá segir það sig sjálft að vera í útsölu í heilan mánuð fyrir jól hefur áhrif á rekstur og á sama tíma þurfa þessi fyrirtæki að manna enn betur og hugsanlega að eyða meiru í markaðssetningu. Ég veit ekki hversu sjálfbært þetta er til lengri tíma því strax í janúar er komin útsala aftur,“ sagði Einar Þór að endingu. Verslun Neytendur Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Kappahl og Newbie opna á Íslandi Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk „Algjört siðleysi“ Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Samkvæmt nýjustu mælingum rannsóknaseturs verslunarinnar nam aukning erlendrar netverslunar 12,8% frá sama tíma og í fyrra og verslun jókst um 30% ef bornir eru saman september og október á þessu ári. Hlutfall vara frá Kína hefur aukist mikið síðustu ár og er nú um 40% samanborið við 30% fyrir þremur árum síðan og eru netverslanirnar Shein og Temu risar á markaðnum. Aðferðafræðin svipuð og hjá veðmálafyrirtækjum Einar Þór Garðarsson sérfræðingur í netverslun segir aðferðafræði stórra netverslana í markaðssetningu vafasama. „Það sem þessi fyrirtæki hafa kannski lært og eru með ansi marga viðskiptavini á sinni skrá, að þeir eru búnir að móta með sér aðferðafræði sem er erfitt að eiga við fyrir neytendur.“ „Þegar ég nefni spilafíkn í því samhengi þá er ég kannski að vísa í aðferðafræðina við það að fá þig til að versla og versla svo aftur þannig að þeir eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu,“ sagði Einar Þór í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Veit ekki hversu sjálfbært þetta er til lengri tíma“ Fyrirkomulag afsláttardaga hefur breyst síðustu misserin og afsláttartímabilin lengst. „Við erum svona óvart búin að lengja í öllum þessum dögum og í dag eru þetta orðnir sirka tuttugu og fimm dagar í útsölu rétt fyrir jól.“ Sum íslensk fyrirtæki hafi þá farið þá leið að velja sér afsláttardaga að taka þátt í. „Fyrir íslensku fyrirtækin þá segir það sig sjálft að vera í útsölu í heilan mánuð fyrir jól hefur áhrif á rekstur og á sama tíma þurfa þessi fyrirtæki að manna enn betur og hugsanlega að eyða meiru í markaðssetningu. Ég veit ekki hversu sjálfbært þetta er til lengri tíma því strax í janúar er komin útsala aftur,“ sagði Einar Þór að endingu.
Verslun Neytendur Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Kappahl og Newbie opna á Íslandi Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk „Algjört siðleysi“ Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira