38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 22:37 Jamie Vardy fagnar seinna marki sínu fyrir Cremonese í kvöld. Getty/Image Photo Agency/ Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld þegar Cremonese endaði tólf leikja taplausa hrinu Bologna með 3-1 sigri. Í leiknum mættust heimalið sem hafði ekki tapað í tólf leikjum og gestir sem höfðu tapað síðustu þremur deildarleikjum sínum með samanlagðri markatölu 6-2. Það var þó Cremonese sem skoraði fyrsta markið eftir hálftíma leik. Glæsileg stungusending frá Matteo Bianchetti kom Martín Payero í gegn og hann kláraði færið af öryggi og gaf markverðinum engan möguleika. Fjórum mínútum síðar tvöfaldaði Jamie Vardy forystuna með marki sem var nánast eins og það fyrra. Sending frá Federico Bonazzoli kom honum í gegnum þunga varnarlínu heimamanna og hann renndi boltanum af yfirvegun í netið. Riccardo Orsolini minnkaði muninn fyrir Bologna úr vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik en Vardy, sem kom frá Leicester City í sumar, endurheimti tveggja marka forystu Cremonese fimm mínútum eftir að síðari hálfleikur hófst þegar hann laumaði sér að nærstönginni og potaði boltanum í netið eftir fyrirgjöf frá hægri. Þetta var gleðilegt kvöld fyrir Vardy, sem að eigin sögn varð fyrir innbroti í síðustu viku. Breskir fjölmiðlar greindu frá því að þjófar hefðu brotist inn á heimili hans nálægt Garda-vatni og haft á brott með sér verðmæti fyrir 80.000 pund á meðan hann spilaði deildarleik í Róm. Úrslitin voru einnig mikil lyftistöng fyrir félagið. Eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins hafði Cremonese aðeins unnið einn leik síðan þá. Úrslit mánudagsins lyftu liðinu upp um tvö sæti í það 11. Bologna féll niður í sjötta sæti, á eftir Como á markatölu. Þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem lið Vincenzo Italiano fær á sig þrjú mörk í einum leik. Hinn 38 ára gamli Vardy er kominn með fjögur mörk í níu deildarleikjum á sínu fyrsta tímabili í ítölsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball) Ítalski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Í leiknum mættust heimalið sem hafði ekki tapað í tólf leikjum og gestir sem höfðu tapað síðustu þremur deildarleikjum sínum með samanlagðri markatölu 6-2. Það var þó Cremonese sem skoraði fyrsta markið eftir hálftíma leik. Glæsileg stungusending frá Matteo Bianchetti kom Martín Payero í gegn og hann kláraði færið af öryggi og gaf markverðinum engan möguleika. Fjórum mínútum síðar tvöfaldaði Jamie Vardy forystuna með marki sem var nánast eins og það fyrra. Sending frá Federico Bonazzoli kom honum í gegnum þunga varnarlínu heimamanna og hann renndi boltanum af yfirvegun í netið. Riccardo Orsolini minnkaði muninn fyrir Bologna úr vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik en Vardy, sem kom frá Leicester City í sumar, endurheimti tveggja marka forystu Cremonese fimm mínútum eftir að síðari hálfleikur hófst þegar hann laumaði sér að nærstönginni og potaði boltanum í netið eftir fyrirgjöf frá hægri. Þetta var gleðilegt kvöld fyrir Vardy, sem að eigin sögn varð fyrir innbroti í síðustu viku. Breskir fjölmiðlar greindu frá því að þjófar hefðu brotist inn á heimili hans nálægt Garda-vatni og haft á brott með sér verðmæti fyrir 80.000 pund á meðan hann spilaði deildarleik í Róm. Úrslitin voru einnig mikil lyftistöng fyrir félagið. Eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins hafði Cremonese aðeins unnið einn leik síðan þá. Úrslit mánudagsins lyftu liðinu upp um tvö sæti í það 11. Bologna féll niður í sjötta sæti, á eftir Como á markatölu. Þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem lið Vincenzo Italiano fær á sig þrjú mörk í einum leik. Hinn 38 ára gamli Vardy er kominn með fjögur mörk í níu deildarleikjum á sínu fyrsta tímabili í ítölsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball)
Ítalski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira