Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. desember 2025 12:36 Logi Einarsson í viðtali hjá Viðari Guðjónssyni, blaðamanni Morgunblaðsins. Vísir/Vilhelm Logi Einarsson, menningar,- nýsköpunar og háskólaráðherra, kynnti tillögur að aðgerðum í málefnum fjölmiðla á ríkisstjórnarfundi í morgun. Stefnt er að því að tillögurnar fari í almenna kynningu í þessum mánuði en um er að ræða um tuttugu tillögur sem ætlað er styrkja stöðu íslenskra fjölmiðla. Breyttir tímar kalli á nýja nálgun. Fyrir viku síðan sagði Logi að hann myndi kynna pakka um aðgerðir á fjölmiðlamarkaði þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Sýnar um að hætta að flytja kvöldfréttir í sjónvarpi um helgar og á rauðum dögum. Lesa má úr dagskrá ríkisstjórnarfundarins sem var í dag, um þennan dagskrárlið, að breyttir tímar kalli á „nýja nálgun.“ Tillögurnar voru kynntar ríkisstjórn í morgun en þær byggja „á fjölþættum úrræðum sem vinna saman að því að styrkja íslenskan fjölmiðlamarkað í heild sinni og efla samkeppnishæfni hans gagnvart alþjóðlegum tæknirisum,“ að því er segir í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Boðaðar aðgerðirnar muni kalla á samvinnu milli ráðuneyta og vinna hlutaðeigandi ráðuneyti nú að því að leggja lokahönd á aðkomu sína að aðgerðunum samkvæmt hefðbundnu samráðsferli innan stjórnsýslunnar. Eins stendur til að málið verði tekið upp í ráðherranefnd um ríkisfjármál. „Að loknu því ferli verða aðgerðirnar kynntar opinberlega og fyrirhugaðar lagabreytingar fara í opið samráðferli áður en þær koma síðan til kasta Alþingis, sem og mögulegar aðrar breytingar. Gengið er út frá því að unnt verði að kynna aðgerðirnar fyrir fjölmiðlum og almenningi síðar í mánuðinum en áhersla er lögð á að það verði eins fljótt og auðið er,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins. Vísir er í eigu Sýnar. Fjölmiðlar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sýn Síminn Ríkisútvarpið Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fyrir viku síðan sagði Logi að hann myndi kynna pakka um aðgerðir á fjölmiðlamarkaði þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Sýnar um að hætta að flytja kvöldfréttir í sjónvarpi um helgar og á rauðum dögum. Lesa má úr dagskrá ríkisstjórnarfundarins sem var í dag, um þennan dagskrárlið, að breyttir tímar kalli á „nýja nálgun.“ Tillögurnar voru kynntar ríkisstjórn í morgun en þær byggja „á fjölþættum úrræðum sem vinna saman að því að styrkja íslenskan fjölmiðlamarkað í heild sinni og efla samkeppnishæfni hans gagnvart alþjóðlegum tæknirisum,“ að því er segir í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Boðaðar aðgerðirnar muni kalla á samvinnu milli ráðuneyta og vinna hlutaðeigandi ráðuneyti nú að því að leggja lokahönd á aðkomu sína að aðgerðunum samkvæmt hefðbundnu samráðsferli innan stjórnsýslunnar. Eins stendur til að málið verði tekið upp í ráðherranefnd um ríkisfjármál. „Að loknu því ferli verða aðgerðirnar kynntar opinberlega og fyrirhugaðar lagabreytingar fara í opið samráðferli áður en þær koma síðan til kasta Alþingis, sem og mögulegar aðrar breytingar. Gengið er út frá því að unnt verði að kynna aðgerðirnar fyrir fjölmiðlum og almenningi síðar í mánuðinum en áhersla er lögð á að það verði eins fljótt og auðið er,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjölmiðlar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sýn Síminn Ríkisútvarpið Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira