Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 06:33 Það var mjög heitt á HM félagsliða síðasta sumar eins og Phil Foden hjá Manchester fékk að kynnast. Getty/Carl Recine Leikirnir á HM í fótbolta í sumar munu vera lengri en áður eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið tilkynnti um að hver leikur muni fá vatnspásur í hvorum hálfleik. Hver leikur á HM 2026 mun gera þriggja mínútna hlé í hvorum hálfleik samkvæmt tilkynningu FIFA. Nýja ráðstöfunin hefur verið kynnt til að velferð leikmanna sé sett í forgang í ljósi væntinga um háan hita á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar sem fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Players at @FIFAWorldCup 2026 will benefit from three-minute hydration breaks in each half as FIFA prioritises player welfare at next year's tournament:— FIFA (@FIFAcom) December 8, 2025 Þetta mun leiða til þess að hver leikur, óháð veðurskilyrðum, verður stöðvaður á 22. mínútu, sem í raun breytir leiknum í fjögurra leikhluta viðureign. Bandaríkjamenn munu auðvitað nýta þetta hlé sem auglýsingahlé. Ákvörðunin var tekin að höfðu samráði við þjálfara og útsendingaraðila. FIFA segir að þetta sé „straumlínulöguð og einfölduð útgáfa af þeim hléum sem notuð hafa verið á sumum fyrri mótum, þar á meðal HM félagsliða 2025.“ Á HM félagsliða síðasta sumar voru vatnshlé notuð, en aðeins í leikjum í miklum hita. Í sumum leikjum á því móti fór hitinn yfir 38 gráður á Celsíus. „Ég held að ég hafi aldrei spilað í svona hita,“ sagði Andreas Schjelderup, framherji Benfica, eftir að hafa spilað gegn Bayern München. „Ég held að það sé ekki hollt, satt best að segja, en mér tókst að komast í gegnum það.“ Enzo Fernández hjá Chelsea bætti við síðar á mótinu: „Um daginn svimaði mig svolítið í miðjum leik. Ég þurfti að leggjast niður á völlinn því mig svimaði svo mikið.“ „Að spila í þessum hita er mjög hættulegt, það er mjög hættulegt.“ From @TheAthleticFC: Every 2026 World Cup game will pause for three minutes in the middle of each half for a “hydration break”, FIFA announced. The new measure will essentially split the match into quarters, a la basketball or American football. https://t.co/f4eK6ftjwZ— The New York Times (@nytimes) December 8, 2025 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Hver leikur á HM 2026 mun gera þriggja mínútna hlé í hvorum hálfleik samkvæmt tilkynningu FIFA. Nýja ráðstöfunin hefur verið kynnt til að velferð leikmanna sé sett í forgang í ljósi væntinga um háan hita á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar sem fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Players at @FIFAWorldCup 2026 will benefit from three-minute hydration breaks in each half as FIFA prioritises player welfare at next year's tournament:— FIFA (@FIFAcom) December 8, 2025 Þetta mun leiða til þess að hver leikur, óháð veðurskilyrðum, verður stöðvaður á 22. mínútu, sem í raun breytir leiknum í fjögurra leikhluta viðureign. Bandaríkjamenn munu auðvitað nýta þetta hlé sem auglýsingahlé. Ákvörðunin var tekin að höfðu samráði við þjálfara og útsendingaraðila. FIFA segir að þetta sé „straumlínulöguð og einfölduð útgáfa af þeim hléum sem notuð hafa verið á sumum fyrri mótum, þar á meðal HM félagsliða 2025.“ Á HM félagsliða síðasta sumar voru vatnshlé notuð, en aðeins í leikjum í miklum hita. Í sumum leikjum á því móti fór hitinn yfir 38 gráður á Celsíus. „Ég held að ég hafi aldrei spilað í svona hita,“ sagði Andreas Schjelderup, framherji Benfica, eftir að hafa spilað gegn Bayern München. „Ég held að það sé ekki hollt, satt best að segja, en mér tókst að komast í gegnum það.“ Enzo Fernández hjá Chelsea bætti við síðar á mótinu: „Um daginn svimaði mig svolítið í miðjum leik. Ég þurfti að leggjast niður á völlinn því mig svimaði svo mikið.“ „Að spila í þessum hita er mjög hættulegt, það er mjög hættulegt.“ From @TheAthleticFC: Every 2026 World Cup game will pause for three minutes in the middle of each half for a “hydration break”, FIFA announced. The new measure will essentially split the match into quarters, a la basketball or American football. https://t.co/f4eK6ftjwZ— The New York Times (@nytimes) December 8, 2025
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira