Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. desember 2025 13:23 Kolbrún Bergþórsdóttir hefur starfað hjá Morgunblaðinu undanfarin ár. Vísir/Lýður Valberg Kolbrúnu Bergþórsdóttur blaðamanni, gagnrýnanda og pistlahöfundi hefur verið sagt upp störfum hjá Morgunblaðinu. Hún staðfestir þetta í samtali við Vísi. Áður hefur verið greint frá því að Víði Sigurðssyni fréttastjóra íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is hafi verið sagt upp störfum hjá Árvakri útgáfufélagi blaðsins. Vísir hefur ekki náð tali af stjórnendum vegna málsins. Þremur blaðamönnum á miðlinum hafði áður verið sagt upp í nóvember. „Þetta er alveg í góðu lagi, mér er alveg sama um sjálfa mig en Víðir er stjarna, það er fáránlegt að segja honum upp. Ég hef ekki einu sinni lesið uppsagnarbréfið mitt. Núna get ég sofið út í janúar og febrúar,“ segir Kolbrún sem er stödd úti í London. Kolbrún hefur starfað á miðlinum síðan í janúar 2023 og skrifað pistla í blaðið og greinar í sunnudagsblað Moggans. Kolbrún hefur starfað við blaðamennsku í meira en 25 ár, starfað á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu áður og DV svo fátt eitt sé nefnt. Þá þekkja landsmenn hana vel af skjánum þar sem hún hefur verið fastagestur í bókmenntaþættinum Kiljunni um árabil. Kolbrún er einn þekktasti pistlahöfundur landsins og vekja pistlar hennar gjarnan landsathygli. Þannig hafa nýlegir pistlar hennar um Sjálfstæðisflokkinn sem dæmi vakið gríðarlega athygli og sagði Kolbrún við Vísi í apríl að hún væri vön því að standa á sínu á ritstjórnargólfi Morgunblaðsins. Kolbrún var heimsótt í Hádegismóa í febrúar 2023 af þáverandi sjónvarpsmanninum Snorra Mássyni í Íslandi í dag þegar hún hafði nýhafið störf. Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins vildi eiga orð við Kolbrúnu Bergþórsdóttur, gagnrýnanda hjá RÚV, blaðamann og pistlahöfund þess sama blaðs en þar fór hann í geitarhús að leita ullar. 2. apríl 2025 09:29 Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn „Þetta er dálítið eins og með vinstrimennina sem gátu aldrei komið sér saman um nokkurn hlut,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður og samfélagsrýnir um þá stöðu sem komin er upp innan Sjálfstæðisflokksins. 7. janúar 2025 21:56 Kolbrún Bergþórs snýr aftur á Moggann Kolbrún Bergþórsdóttir, rithöfundur og bókagagnrýnandi, mun hefja störf á ný á Morgunblaðinu. Kolbrún var sagt upp á Fréttablaðinu síðasta sumar vegna skipulagsbreytinga og hagræðingar. 26. janúar 2023 22:24 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Áður hefur verið greint frá því að Víði Sigurðssyni fréttastjóra íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is hafi verið sagt upp störfum hjá Árvakri útgáfufélagi blaðsins. Vísir hefur ekki náð tali af stjórnendum vegna málsins. Þremur blaðamönnum á miðlinum hafði áður verið sagt upp í nóvember. „Þetta er alveg í góðu lagi, mér er alveg sama um sjálfa mig en Víðir er stjarna, það er fáránlegt að segja honum upp. Ég hef ekki einu sinni lesið uppsagnarbréfið mitt. Núna get ég sofið út í janúar og febrúar,“ segir Kolbrún sem er stödd úti í London. Kolbrún hefur starfað á miðlinum síðan í janúar 2023 og skrifað pistla í blaðið og greinar í sunnudagsblað Moggans. Kolbrún hefur starfað við blaðamennsku í meira en 25 ár, starfað á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu áður og DV svo fátt eitt sé nefnt. Þá þekkja landsmenn hana vel af skjánum þar sem hún hefur verið fastagestur í bókmenntaþættinum Kiljunni um árabil. Kolbrún er einn þekktasti pistlahöfundur landsins og vekja pistlar hennar gjarnan landsathygli. Þannig hafa nýlegir pistlar hennar um Sjálfstæðisflokkinn sem dæmi vakið gríðarlega athygli og sagði Kolbrún við Vísi í apríl að hún væri vön því að standa á sínu á ritstjórnargólfi Morgunblaðsins. Kolbrún var heimsótt í Hádegismóa í febrúar 2023 af þáverandi sjónvarpsmanninum Snorra Mássyni í Íslandi í dag þegar hún hafði nýhafið störf.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins vildi eiga orð við Kolbrúnu Bergþórsdóttur, gagnrýnanda hjá RÚV, blaðamann og pistlahöfund þess sama blaðs en þar fór hann í geitarhús að leita ullar. 2. apríl 2025 09:29 Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn „Þetta er dálítið eins og með vinstrimennina sem gátu aldrei komið sér saman um nokkurn hlut,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður og samfélagsrýnir um þá stöðu sem komin er upp innan Sjálfstæðisflokksins. 7. janúar 2025 21:56 Kolbrún Bergþórs snýr aftur á Moggann Kolbrún Bergþórsdóttir, rithöfundur og bókagagnrýnandi, mun hefja störf á ný á Morgunblaðinu. Kolbrún var sagt upp á Fréttablaðinu síðasta sumar vegna skipulagsbreytinga og hagræðingar. 26. janúar 2023 22:24 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
„Auðvitað lét ég hann heyra það“ Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins vildi eiga orð við Kolbrúnu Bergþórsdóttur, gagnrýnanda hjá RÚV, blaðamann og pistlahöfund þess sama blaðs en þar fór hann í geitarhús að leita ullar. 2. apríl 2025 09:29
Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn „Þetta er dálítið eins og með vinstrimennina sem gátu aldrei komið sér saman um nokkurn hlut,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður og samfélagsrýnir um þá stöðu sem komin er upp innan Sjálfstæðisflokksins. 7. janúar 2025 21:56
Kolbrún Bergþórs snýr aftur á Moggann Kolbrún Bergþórsdóttir, rithöfundur og bókagagnrýnandi, mun hefja störf á ný á Morgunblaðinu. Kolbrún var sagt upp á Fréttablaðinu síðasta sumar vegna skipulagsbreytinga og hagræðingar. 26. janúar 2023 22:24