Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. janúar 2026 22:52 Kyrylo Búdanov hefur verið æðsti maður í leyniþjónustunni HUR. AP Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur skipað nýjan starfsmannastjóra í stað Andríjs Jermak. Sá síðarnefndi sagði af sér eftir að hafa verið bendlaður við umfangsmikið spillingarmál. Nýi starfsmannastjórinn heitir Kyrylo Búdanov og var áður æðsti maður í úkraínsku leyniþjónustunni HUR sem hefur meðal annars borið ábyrgð á fjölda loftárása djúpt inn í Rússland. Selenskí segist sömuleiðis munu skipta út varnarmálaráðherra sínum. Denys Sjmyhal víkur fyrir Mykhajlo Fedorov. Forveri hans Andríj Jermak var gífurlega áhrifamikill í innsta hring úkraínsku ríkisstjórnarinnar og hefur verið mjög náin Selenskí frá því að innrás Rússa hófst snemma árs 2022. Hann hefur sömuleiðis farið fyrir samninganefnd Úkraínumanna í Bandaríkjunum. „Á þessum tímapunkti þarf Úkraína að leggja meiri áherslu á öryggismál, þróun varnar- og öryggissveita Úkraínu, sem og á diplómatíska þáttinn í samningaviðræðum. Kyrylo hefur sérfræðiþekkingu á þessum sviðum og nægan styrk til að skila árangri,“ segir Selenskí forseti á samfélagsmiðlum. Staða starfsmannastjóra forseta í Úkraínu hefur sögulega verið mjög valdamikil. Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins hafði starfsmannastjórinn á forseta skrifstofu Úkraínu nánast jafn mikil völd og forsetinn sjálfur á fyrsta áratug þessarar aldar. Úkraína Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Nýi starfsmannastjórinn heitir Kyrylo Búdanov og var áður æðsti maður í úkraínsku leyniþjónustunni HUR sem hefur meðal annars borið ábyrgð á fjölda loftárása djúpt inn í Rússland. Selenskí segist sömuleiðis munu skipta út varnarmálaráðherra sínum. Denys Sjmyhal víkur fyrir Mykhajlo Fedorov. Forveri hans Andríj Jermak var gífurlega áhrifamikill í innsta hring úkraínsku ríkisstjórnarinnar og hefur verið mjög náin Selenskí frá því að innrás Rússa hófst snemma árs 2022. Hann hefur sömuleiðis farið fyrir samninganefnd Úkraínumanna í Bandaríkjunum. „Á þessum tímapunkti þarf Úkraína að leggja meiri áherslu á öryggismál, þróun varnar- og öryggissveita Úkraínu, sem og á diplómatíska þáttinn í samningaviðræðum. Kyrylo hefur sérfræðiþekkingu á þessum sviðum og nægan styrk til að skila árangri,“ segir Selenskí forseti á samfélagsmiðlum. Staða starfsmannastjóra forseta í Úkraínu hefur sögulega verið mjög valdamikil. Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins hafði starfsmannastjórinn á forseta skrifstofu Úkraínu nánast jafn mikil völd og forsetinn sjálfur á fyrsta áratug þessarar aldar.
Úkraína Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira