24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 22:06 Eygló Fanndal Sturludóttir og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru langefst í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Vísir/Hulda Margrét Alls fengu 24 íþróttamenn atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2025 en hér fyrir neðan má sjá hverjir fengu stig í kjörinu. Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var kjörin Íþróttamaður ársins með nokkrum yfirburðum því hún fékk 74 stigum meira en handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson sem varð annar. Þau voru langefst í kjörinu en körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason endaði í þriðja sætinu, 247 stigum á eftir Gísla. Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson var næstur því að komast á topp tíu listann en hann vantar bara fjögur stig. Dansparið Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev var níu stigum frá því að vera tilnefnd í ár. Knattspyrnufólkið Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Albert Guðmundsson komu síðan næst en handboltafólkið Thea Imani Sturludóttir og Viktor Gísli Hallgrímsson, langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon, hestamaðurinn Konráð Valur Sveinsson og körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson voru öll inn á topp tuttugu. Íþróttamaður ársins 2025: 1. Eygló Fanndal Sturludóttir 532 stig 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 458 stig 3. Tryggvi Snær Hlinason 211 stig 4. Dagur Kári Ólafsson 143 stig 5. Glódís Perla Viggósdóttir 142 stig 6. Hákon Arnar Haraldsson 115 stig 7. Jón Þór Sigurðsson 73 stig 8. Snæfríður Sól Jórunnardóttir 65 stig 9. Hildur Maja Guðmundsdóttir 59 stig 10. Ómar Ingi Magnússon 51 stig -- 11. Gunnlaugur Árni Sveinsson 47 stig 12. Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev 42 stig 13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir 38 stig 14. Albert Guðmundsson 35 stig 15. Thea Imani Sturludóttir 33 stig 16. Viktor Gísli Hallgrímsson 32 stig 17. Baldvin Þór Magnússon 30 stig 18. Konráð Valur Sveinsson 26 stig 19. Elvar Már Friðriksson 23 stig 20. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 17 stig 21. Elín Klara Þorkelsdóttir 12 stig 22. Ragnhildur Kristinsdóttir 2 stig 22. Jóhann Berg Guðmundsson 2 stig 22. Thelma Aðalsteinsdóttir 2 stig - Þjálfari ársins 2025: 1. Ágúst Þór Jóhannsson 97 stig 2. Dagur Sigurðsson 71 stig 3. Heimir Hallgrímsson 38 stig 4. Einar Jónsson 24 stig 5. Freyr Alexandersson 15 stig 6. Baldur Þór Ragnarsson 11 stig 7. Sigurbjörn Bárðarson 7 stig 8. Ingi Gunnar Ólafsson 4 stig 9. Sölvi Geir Ottesen 3 stig - Lið ársins 2025: 1. Valur kvenna í handbolta 123 stig 2. Breiðablik kvenna fótbolti 64 stig 3. Fram karla handbolti 44 stig 4. Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 22 stig 5. Stjarnan kvenna hópfimleikar 12 stig 6. Víkingur karla fótbolti 3 stig 7. Karlalandslið Íslands í handbolta 1 stig 7. KA kvenna í blaki 1 stig Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. 3. janúar 2026 21:33 Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. 3. janúar 2026 21:11 Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50 Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var kjörin Íþróttamaður ársins með nokkrum yfirburðum því hún fékk 74 stigum meira en handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson sem varð annar. Þau voru langefst í kjörinu en körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason endaði í þriðja sætinu, 247 stigum á eftir Gísla. Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson var næstur því að komast á topp tíu listann en hann vantar bara fjögur stig. Dansparið Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev var níu stigum frá því að vera tilnefnd í ár. Knattspyrnufólkið Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Albert Guðmundsson komu síðan næst en handboltafólkið Thea Imani Sturludóttir og Viktor Gísli Hallgrímsson, langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon, hestamaðurinn Konráð Valur Sveinsson og körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson voru öll inn á topp tuttugu. Íþróttamaður ársins 2025: 1. Eygló Fanndal Sturludóttir 532 stig 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 458 stig 3. Tryggvi Snær Hlinason 211 stig 4. Dagur Kári Ólafsson 143 stig 5. Glódís Perla Viggósdóttir 142 stig 6. Hákon Arnar Haraldsson 115 stig 7. Jón Þór Sigurðsson 73 stig 8. Snæfríður Sól Jórunnardóttir 65 stig 9. Hildur Maja Guðmundsdóttir 59 stig 10. Ómar Ingi Magnússon 51 stig -- 11. Gunnlaugur Árni Sveinsson 47 stig 12. Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev 42 stig 13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir 38 stig 14. Albert Guðmundsson 35 stig 15. Thea Imani Sturludóttir 33 stig 16. Viktor Gísli Hallgrímsson 32 stig 17. Baldvin Þór Magnússon 30 stig 18. Konráð Valur Sveinsson 26 stig 19. Elvar Már Friðriksson 23 stig 20. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 17 stig 21. Elín Klara Þorkelsdóttir 12 stig 22. Ragnhildur Kristinsdóttir 2 stig 22. Jóhann Berg Guðmundsson 2 stig 22. Thelma Aðalsteinsdóttir 2 stig - Þjálfari ársins 2025: 1. Ágúst Þór Jóhannsson 97 stig 2. Dagur Sigurðsson 71 stig 3. Heimir Hallgrímsson 38 stig 4. Einar Jónsson 24 stig 5. Freyr Alexandersson 15 stig 6. Baldur Þór Ragnarsson 11 stig 7. Sigurbjörn Bárðarson 7 stig 8. Ingi Gunnar Ólafsson 4 stig 9. Sölvi Geir Ottesen 3 stig - Lið ársins 2025: 1. Valur kvenna í handbolta 123 stig 2. Breiðablik kvenna fótbolti 64 stig 3. Fram karla handbolti 44 stig 4. Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 22 stig 5. Stjarnan kvenna hópfimleikar 12 stig 6. Víkingur karla fótbolti 3 stig 7. Karlalandslið Íslands í handbolta 1 stig 7. KA kvenna í blaki 1 stig
Íþróttamaður ársins 2025: 1. Eygló Fanndal Sturludóttir 532 stig 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 458 stig 3. Tryggvi Snær Hlinason 211 stig 4. Dagur Kári Ólafsson 143 stig 5. Glódís Perla Viggósdóttir 142 stig 6. Hákon Arnar Haraldsson 115 stig 7. Jón Þór Sigurðsson 73 stig 8. Snæfríður Sól Jórunnardóttir 65 stig 9. Hildur Maja Guðmundsdóttir 59 stig 10. Ómar Ingi Magnússon 51 stig -- 11. Gunnlaugur Árni Sveinsson 47 stig 12. Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev 42 stig 13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir 38 stig 14. Albert Guðmundsson 35 stig 15. Thea Imani Sturludóttir 33 stig 16. Viktor Gísli Hallgrímsson 32 stig 17. Baldvin Þór Magnússon 30 stig 18. Konráð Valur Sveinsson 26 stig 19. Elvar Már Friðriksson 23 stig 20. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 17 stig 21. Elín Klara Þorkelsdóttir 12 stig 22. Ragnhildur Kristinsdóttir 2 stig 22. Jóhann Berg Guðmundsson 2 stig 22. Thelma Aðalsteinsdóttir 2 stig - Þjálfari ársins 2025: 1. Ágúst Þór Jóhannsson 97 stig 2. Dagur Sigurðsson 71 stig 3. Heimir Hallgrímsson 38 stig 4. Einar Jónsson 24 stig 5. Freyr Alexandersson 15 stig 6. Baldur Þór Ragnarsson 11 stig 7. Sigurbjörn Bárðarson 7 stig 8. Ingi Gunnar Ólafsson 4 stig 9. Sölvi Geir Ottesen 3 stig - Lið ársins 2025: 1. Valur kvenna í handbolta 123 stig 2. Breiðablik kvenna fótbolti 64 stig 3. Fram karla handbolti 44 stig 4. Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 22 stig 5. Stjarnan kvenna hópfimleikar 12 stig 6. Víkingur karla fótbolti 3 stig 7. Karlalandslið Íslands í handbolta 1 stig 7. KA kvenna í blaki 1 stig
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. 3. janúar 2026 21:33 Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. 3. janúar 2026 21:11 Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50 Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
„Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. 3. janúar 2026 21:33
Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. 3. janúar 2026 21:11
Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50
Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46
Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11