Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 14:13 Michel Nkuka Mboladinga stuðningsmaður Kongó stendur hreyfingarlaus í stúkunni allar níutíu mínúturnar í leikjum fótboltalandsliðs þjóðarinnar. Getty/Abu Adem Muhammed Ævintýri Kongó á Afríkumótinu í fótbolta lauk í gærkvöldi og þar með lauk aðkomu nú hins heimsfræga Michel Kuka Mboladinga að mótinu. Mboladinga studdi Kongó-liðið með því að breyta sér í lifandi styttu til heiðurs Patrice Lumumba, fyrsta forsætisráðherra Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó á sjöunda áratugnum. Lumumba var táknmynd sjálfstæðisbaráttu Kongó og var myrtur árið 1961 með samsekt belgískra og bandarískra stjórnvalda, sem litu á afríska þjóðernishyggju hans sem ógn í kalda stríðinu. View this post on Instagram A post shared by NWE (@nwe) Mboladinga stóð hnarreistur, stoltur og hreyfingarlaus allan leiktímann í hverjum einasta leik þjóðar sinnar á þessu Afríkumóti. Hann vottaði einum mikilvægasta leiðtoga lands síns virðingu á alþjóðavettvangi. Hann flutti áhrifamikinn óð til kongóskrar andspyrnu og fræddi aðdáendur um allan heim um baráttusögu þjóðar sinnar. Kongó er aftur á móti úr leik eftir 1-0 tap í framlengdum leik á móti Alsír í sextán liða úrslitum keppninnar. Það þýddi ekki bara níutíu mínútur af því að standa kyrr með reistan hnefa heldur 120 mínútur. Mboladinga lét sig nefnilega ekki vanta í leikinn í gær en eftir að leiknum var lokið og leikmenn Kongó höfðu þakkað fyrir stuðninginn brotnaði kappinn niður. Mboladinga sást bæði þurfa tárin upp á pallinum sem og gráta þegar hann var sestur niður í stúkuna. Kongó fór alla leið í undanúrslitin á síðasta Afríkumóti en varð nú að sætta sig við tap í sextán liða úrslitum. Landslið þjóðarinnar á enn möguleika á því að komast á HM í sumar en til þess að svo verði þurfa Kongómenn að vinna Nýju Kaledóníu eða Jamaíka í FIFA-umspilinu. View this post on Instagram A post shared by Karl Njiomo (@karlnjiomo) Afríkukeppnin í fótbolta Austur-Kongó Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
Mboladinga studdi Kongó-liðið með því að breyta sér í lifandi styttu til heiðurs Patrice Lumumba, fyrsta forsætisráðherra Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó á sjöunda áratugnum. Lumumba var táknmynd sjálfstæðisbaráttu Kongó og var myrtur árið 1961 með samsekt belgískra og bandarískra stjórnvalda, sem litu á afríska þjóðernishyggju hans sem ógn í kalda stríðinu. View this post on Instagram A post shared by NWE (@nwe) Mboladinga stóð hnarreistur, stoltur og hreyfingarlaus allan leiktímann í hverjum einasta leik þjóðar sinnar á þessu Afríkumóti. Hann vottaði einum mikilvægasta leiðtoga lands síns virðingu á alþjóðavettvangi. Hann flutti áhrifamikinn óð til kongóskrar andspyrnu og fræddi aðdáendur um allan heim um baráttusögu þjóðar sinnar. Kongó er aftur á móti úr leik eftir 1-0 tap í framlengdum leik á móti Alsír í sextán liða úrslitum keppninnar. Það þýddi ekki bara níutíu mínútur af því að standa kyrr með reistan hnefa heldur 120 mínútur. Mboladinga lét sig nefnilega ekki vanta í leikinn í gær en eftir að leiknum var lokið og leikmenn Kongó höfðu þakkað fyrir stuðninginn brotnaði kappinn niður. Mboladinga sást bæði þurfa tárin upp á pallinum sem og gráta þegar hann var sestur niður í stúkuna. Kongó fór alla leið í undanúrslitin á síðasta Afríkumóti en varð nú að sætta sig við tap í sextán liða úrslitum. Landslið þjóðarinnar á enn möguleika á því að komast á HM í sumar en til þess að svo verði þurfa Kongómenn að vinna Nýju Kaledóníu eða Jamaíka í FIFA-umspilinu. View this post on Instagram A post shared by Karl Njiomo (@karlnjiomo)
Afríkukeppnin í fótbolta Austur-Kongó Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti