Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. janúar 2026 16:46 Listaverkið í allri sinni dýr. Myndirnar sem eru sýnilegri urðu til þess að vísindamenn urðu ekki þeirrar eldri varir. Nature Óskýrar útlínur mannshandar sem á vegg hellis í Indónesíu telja fornleifafræðingar vera elsta listaverk sögunnar. Þeir hafa aldursgreint verkið og álíta það vera að minnsta kosti 67.800 ára gamalt. Myndin hafði lengi dulist fræðimönnum sem hafa lengi rannsakað þær fjölmörgu hellalistaverk í hellinum sem eru talsvert yngri. Hellirinn er vinsæll áfangastaður ferðamanna á Muna-eyju í Súlavesíeyjaklasanum einmitt vegna fjölda fallegra hellalistaverka. Fornleifafræðingar við Griffith-háskóla í Queensland í Ástralíu sem Guardian ræddi við segja að auk þess að vera elsta listaverk sögunnar veitir höndin dýrmæta innsýn í sögu landnáms í Ástralíu. Staðsetning hellisins (1) til hægri og mögulegar leiðir landnema í rauðum og bláum.Nature „Það er hellingur af hellalist hérna en hún er erfið að aldursgreina. Þegar maður getur aldursgreint það opnast manni ný veröld. Þetta veitir manni nána sýn á fortíðina, og nána sýn á þankagang þessa fólks,“ segir Maxime Aubert prófessor í fornleifafræði við Griffith-háskóla. Manneskjur hafa málað á veggi hellisins Liang Metanduno í tugþúsundir ára. Höndin var þannig að hluta til falin á bak við yngri mynd af einhvers konar ferfætlingi. Myndin segja fornleifafræðingarnir benda til þess að fornir forfeður frumbyggja Ástralíu hafi tekið norðurleiðina svokölluðu til Ástralíu frá meginlandi Asíu. Vegna þess hve mikið lægra yfirborð sjávar var á þessum tíma var Vestur-Indónesía öll tengd og myndaði landið Súndu og sömuleiðis Nýja-Gínea og Ástralía sem mynduðu heimsálfu sem kölluð er Sahúl. Listaverkið í allri sinni dýr. Myndirnar sem eru sýnilegri urðu til þess að vísindamenn urðu ekki þeirrar eldri varir.Nature Handarmyndin var gerð með því að spýja munnfyllum af leir sem blandað var við vatn yfir hönd sem ýtt er þétt að hellisveggnum. Höndin á þessari mynd er hins vegar með ónáttúrlega löngum fingrum sem rannsakendurnir telja að rekja megi til listfengi. „Hvort [fingurnir] eigi að líkjast klóm eða einhvers konar manndýri sem er ekki til vitum við ekki, en það er einhvers konar táknfræði á bak við þá,“ segir Adam Brumm prófessor sem leiðir rannsóknarteymið ásamt fyrrnefndum Maxime Aubert. Fornminjar Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Myndin hafði lengi dulist fræðimönnum sem hafa lengi rannsakað þær fjölmörgu hellalistaverk í hellinum sem eru talsvert yngri. Hellirinn er vinsæll áfangastaður ferðamanna á Muna-eyju í Súlavesíeyjaklasanum einmitt vegna fjölda fallegra hellalistaverka. Fornleifafræðingar við Griffith-háskóla í Queensland í Ástralíu sem Guardian ræddi við segja að auk þess að vera elsta listaverk sögunnar veitir höndin dýrmæta innsýn í sögu landnáms í Ástralíu. Staðsetning hellisins (1) til hægri og mögulegar leiðir landnema í rauðum og bláum.Nature „Það er hellingur af hellalist hérna en hún er erfið að aldursgreina. Þegar maður getur aldursgreint það opnast manni ný veröld. Þetta veitir manni nána sýn á fortíðina, og nána sýn á þankagang þessa fólks,“ segir Maxime Aubert prófessor í fornleifafræði við Griffith-háskóla. Manneskjur hafa málað á veggi hellisins Liang Metanduno í tugþúsundir ára. Höndin var þannig að hluta til falin á bak við yngri mynd af einhvers konar ferfætlingi. Myndin segja fornleifafræðingarnir benda til þess að fornir forfeður frumbyggja Ástralíu hafi tekið norðurleiðina svokölluðu til Ástralíu frá meginlandi Asíu. Vegna þess hve mikið lægra yfirborð sjávar var á þessum tíma var Vestur-Indónesía öll tengd og myndaði landið Súndu og sömuleiðis Nýja-Gínea og Ástralía sem mynduðu heimsálfu sem kölluð er Sahúl. Listaverkið í allri sinni dýr. Myndirnar sem eru sýnilegri urðu til þess að vísindamenn urðu ekki þeirrar eldri varir.Nature Handarmyndin var gerð með því að spýja munnfyllum af leir sem blandað var við vatn yfir hönd sem ýtt er þétt að hellisveggnum. Höndin á þessari mynd er hins vegar með ónáttúrlega löngum fingrum sem rannsakendurnir telja að rekja megi til listfengi. „Hvort [fingurnir] eigi að líkjast klóm eða einhvers konar manndýri sem er ekki til vitum við ekki, en það er einhvers konar táknfræði á bak við þá,“ segir Adam Brumm prófessor sem leiðir rannsóknarteymið ásamt fyrrnefndum Maxime Aubert.
Fornminjar Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent