Þróa tvinn-rafmagnsflugvél með Boeing sem bakhjarl

Kanadíska sprotafyrirtækið Evio hefur kynnt þróun tvinn-rafmagnsflugvélar, Evio 810, sem draga á stórlega úr eldsneytisbrennslu. Boeing-flugvélaframleiðandinn veitir tæknilega aðstoð og Pratt & Whitney-hreyflaframleiðandinn leiðir þróun hreyfils. Þessari 76 sæta flugvél er ætlað að þjóna styttri flugleiðum.

1450
02:59

Vinsælt í flokknum Fréttir