Nýtt ár og háleit markmið
Mörg nýtum við tímamótin sem felast í nýju ári til þess setja okkur ný og jafnvel háleit markmið. Við fórum á stúfana og spurðum fólk hvort það hefði strengt áramótaheit.
Mörg nýtum við tímamótin sem felast í nýju ári til þess setja okkur ný og jafnvel háleit markmið. Við fórum á stúfana og spurðum fólk hvort það hefði strengt áramótaheit.