Ítrekaðar athugasemdir við brunavarnir

Nágrannar áfangaheimilis í Vatnagörðum, þar sem mikill eldur kviknaði í morgun, höfðu lengi haft áhyggjur af brunavörnum fyrir eldsvoðann og tilkynnt þær til Slökkviliðsins. Það sæti furðu að reka megi áfangaheimili í skrifstofuhúsnæði. Slökkviliðið fór í úttekt á brunavörnum áfangaheimilisins í síðustu viku.

6558
06:09

Vinsælt í flokknum Fréttir