Grunuð um að hafa áður og ítrekað villt á sér heimildir

Konan sem grunuð er um skjalafals vegna starfa sem bakvörður á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík sætir einnig rannsókn hjá lögreglu fyrir meint fjársvik.Hún er grunuð um að hafa áður og ítrekað villt á sér heimildir.

670
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir