Átök milli valdbeitingar og frjálslyndis einkenna nútímann

Málfrelsi, mótun opinberrar umræðu Karen Kjartansdóttir, almannatengill Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi Þau ræða opinbera umræðu þar sem veruleikinn er ekki metinn út frá staðreyndum heldur frásögn valdsins og þann falsfrétta- og gervigreindarheim sem nú hefur orðið ofan á í skoðanamyndun svo víða.

327
17:16

Vinsælt í flokknum Sprengisandur