Eignaðist barn í háloftunum
Móðir sem eignaðist barn í háloftunum í gær segist þakklát flugliðunum um borð. Einungis fimmtán mínútur liðu milli þess að hún fann að eitthvað væri að og þar til barnið var komið í heiminn.
Móðir sem eignaðist barn í háloftunum í gær segist þakklát flugliðunum um borð. Einungis fimmtán mínútur liðu milli þess að hún fann að eitthvað væri að og þar til barnið var komið í heiminn.