Frönsk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís

Opnunarhóf frönsku kvikmyndahátíðarinnar á Íslandi stendur nú yfir í Bíó Paradís. Fatlað fólk er í aðalhlutverki í opnunarmyndinni og baráttufólki fyrir réttindum fatlaðra var því sérstaklega boðið á athöfnina - Bjarki kíkti á hátíðina.

18
02:54

Vinsælt í flokknum Fréttir