Uppgjör eftir Ungverjaland - Ísland: Einar Þorsteinn mætti á ögurstundu og Viktor Gísli í heimsklassa
Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu og gerðu upp frábæran eins marks sigur á Ungverjum í lokaleik riðilsins á EM. Tvö stig í milliriðlinn eru klár.